Torfhildur - 01.04.2007, Blaðsíða 114

Torfhildur - 01.04.2007, Blaðsíða 114
flelgi Sigurbjörnsson „Getum við ekki bara sett smá vatn í staðinn til að hafa deigið nógu blautt?“ spurði ég. „Eggið er varla svo mikilvægt hráefni.“ „Þetta má ekki misheppnast, ertu viss um að það dugi?“ „Það hlýtur að heppnast, þetta eru engin vísindi.“ Deigið varð ansi þungt þegar búið var að hræra um það bil einu I vatnsglasi í það. Við hjálpuðumst að við að flytja deigið yfir í bökunar- form eins og greint var frá í bókinni. Borðið var allt útatað í slettum, og hendur Vladimirs höfuð fengið á sig deighúð við hrær- inguna. Hann brosti spenntur, „Þetta er frábært, ég hef aldrei áður gert köku, en sjáðu bara hvað það gengur vel hjá okkur. Hvað er I næst?“ Ég leit í bókina. „Áttu rabarbarasultu?“ „Nei, mamma notaði alltaf döðlur í hjónabandssæluna sína.“ Vladimir dró fram hníf og skurðarbretti úr hrúgunni sem hafði myndast á borðinu og fann þar einnig tvo pakka af döðlum. Hann skar döðlurnar íyrst í tvennt og ijarlægði steininn. Þá tók hann til við að saxa þær smátt. Hann safnaði döðlunum fyrir á brettinu, hélt þeim stöðugum með vinstri hendinni, en lét hnífinn bíta á þeim með þeirri hægri. Mér þótti óþægilegt að sjá hversu nálægt hnífurinn var fingurgómunum. „Sjáðu, svona saxa atvinnumennirnir, án þess að horfa, vita bara | hvar döðlurnar eru og puttarnir eru ekki.“ Vladimir horfði stríðnis- lega á mig, „ekkert mál!“ sagði hann lágt, en rak síðan upp hátt gól. Hann kastaði frá sér hnífnum og greip um löngutöng vinstri handar. Vladimir hafði skorið sig, á skurðarbrettinu, einhversstaðar á meðal daðlanna lá nú lítill frampartur af löngutöng hans. Vladimir fór að vaskinum til að hreinsa sárið. „Viltu ekki fara á spítalann og láta sauma þetta saman?“ spurði | ég. „Nei, ég verð að vera heima þegar Gudda kemur, þetta má bíða.“ sagði hann á meðan hann skolaði sárið og setti þrýsting á það til að minnka blóðstreymið. Ég fór inn á baðherbergi og leitaði að sárabindi. Ég fann það innst í hillunni hennar Guddu, fyrir aftan konudótið hennar, dömubindin, varalitina og óléttuprófin. Vladimir var illa haldinn inni í eldhúsi, hann hafði vafið fingr- I inum inn í tusku og var að leita að afganginum af puttanum á skurðar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174

x

Torfhildur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Torfhildur
https://timarit.is/publication/1919

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.