Torfhildur - 01.04.2007, Side 21

Torfhildur - 01.04.2007, Side 21
Slcoðum mjólkina í þessu sambandi og tvær ólílcar leiðir til að nálgast hana. Annarsvegar gætum við beitt fyrir oklcur rökhugsun í stíl við þá sem Max Weber skrifar um í greininni „Science as a Vocation“.2 Þar skrifar hann að skýringar sem elclci eru röklegar hafi fallið úr gildi og nú beitum við vísindalegri aðferð til að slcilja heiminn. Að hversdagur Vesturlanda hafi verið sviptur töfrum sínum. Hann kallar þessar brejdingar rökvæðingu. Hinsvegar gætum við skoðað mjóllcina útfrá þeim tilvísunum sem hún lcallar fram í huga olclcar og þeim sem hlaðið er í kringum hana. Við það kemur mýtufræðin sem Roland Barthes útskýrir í Mythologies að góðu gagni.3 Könnum nú þessar tvær slóðir og virðum svo mjólkina fyrir olclcur. i Þótt vísindi og rökhugsun leitist við að vera hlutlæg sleppa þau seint undan hugmyndafræði. Afhverju að rannsaka mjóllc? Til þess að geta náð meira rjómabragði með minni fitu? Er það semsagt betra? Það sem við veljum að rannsaka og mæla (og til hvers við gerum það) felur í sér val og val grundvallast í hugmyndafræði. En vísindi fela í sér að eitthvað sé utan hugmyndafræði: að eitt- | hvað sé satt. Max Weber talar í þessu sambandi um að hlutirnir fái almennt gildi í meðförum Vesturlandabúa og rökhyggju þeirra. Með rökvæðingu hugans og heimsins er dulúðin yfir því hvernig hlutirnir virlca felld burt. í nútíma Webers slcoðum við umhverfi olclcar vísinda- lega og sjáum það eins og það er. Þegar vel lætur ættum við að sjá út fyrir hugmyndafræðina. í mýtufræði sinni lýsir Roland Barthes heiminum frá öðrum sjónarhóli. Samkvæmt honum skilja menn umhverfi sitt í þeim til- vísunum sem það hefur eða mýtunum um það. 4 Sýn okkar á heiminn er brengluð af þessum mýtum en um leið gera þær olckur lcleift að slcilja. Mýtufræðingur leitast við að greina mýtuna frá veruleikanum. Mýtufræðin byggja bæði á því að lesa í hugmyndafræði og á því að beita táknfræði eins og þeirri sem Ferdinand de Saussure 2 Weber, Max. 2003. „Science as a V'ocation" úr From Modernism to Post- modemism: AnAnthology, 2. útg. (Lavvrence E. Cahoone ritstýrði). Blackwell Publishers, Massachusetts, bls. 127—131. 3 Barthes skrifar þar um myth sem ég kýs að þýða sern mýtu frekar en goðsögn, því goðsögn lieftir óþægilega epíska skírskotun fyrir mér. Ég las bókina á ensku. Barthes, Roiand. 2000. Mythologies (Jonathan Cape þýddi). Vintage, Random Iiouse, London. 4 Á bls. 60 segir hann t.d. um mjólk:.miik is cosmetic, it joins, covers, restores. More- over, its purity, associated with tlie innocence of the child, is a token of strength, of a strength which is not revulsive, not congestive, but calm, white, iucid, the equal of realíty.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174

x

Torfhildur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Torfhildur
https://timarit.is/publication/1919

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.