Torfhildur - 01.04.2007, Blaðsíða 124

Torfhildur - 01.04.2007, Blaðsíða 124
'sson Mesta átrúnaðargoð hans á þessum tíma var þó Henrik Ibsen. Til marks um aðdáun Joyce á Ibsen sem og um tungumálafærni hans má nefna að þegar hann var ungur kenndi hann sjálfum sér dálítið í norsku til að geta lesið leikrit meistarans á frummálinu og skrifaði Ibsen sjálfum m.a.s. bréf. Þetta var á þeim þórum árum sem Joyce | varði við University College í Dublin, en þaðan útskrifaðist hann árið 1902 með gráðu í erlendum málum. í beinu framhaldi fór hann frá írlandi, hafandi sagt skilið við þjóðfrelsisbaráttuna og kaþólsku trúna. Það er mikilvægt að gera sér grein fyrir að fagurfræðilegar tilgátur hans leystu bókstaflega af hólmi kaþólskar kennisetningar sem kjarnann í sálarlífi Joyce. Því sem eftir var ævi sinnar lifði hann á meginlandi Evrópu, á Ítalíu, í París og að lokum Sviss. í gífurlega einfölduðu máli mætti e.t.v. segja að allt æviverk Joyce sé nokkurs konar þróun frá realisma í átt að symbólisma; eða, frá miðaldalegri sýn á listaverkið sem sjálfstæða, táknræna veröld þar sem Guð heldur um alla þræðina og allt hefur sinn ákvarðaða stað og hlutverk, til nútímalegrar sýnar þar sem Guð hefur verið tekinn út úr heildarmyndinni og allt er í upplausn. Umberto Eco hefur lýst því sem svo: frá listaverkinu sem kosmos til listaverksins sem kaosmos. Frá raunsæislegum borgarlífslýsingum Dubliners, fyrstu bókar Joyce, til fullkomins raunsæisleysis Finnegans Wake, síðasta verks hans. Allan sinn feril endurtók hann sig aldrei og í raun hvílir allt hans orðspor á aðeins íjórum prósaverkum sem eru hvert öðru ólíkara; urðu sífellt framsæknari, tilraunakenndari og flóknari. Það er næstum því nauðsynlegt að lesa þessar bækur í réttri tímaröð, að byija á Dubliners og enda á Finnegans Wake eða Ulysses til að henda reiður á seinni bókunum; það er næstum því ávísun á gremju og pirring að ráðast beint í stóru meistaraverkin. Til þess að skilja betur hvert Joyce var að fara með þessum óhemju flóknu risaverkum sem hann samdi á seinni hluta ferils síns er æskilegt að vita hvaðan hann var að koma. Eftir hann liggja svo einnig ljóðabækurnar Chamber Music og Pomes Penyeach, Stephen Hero, sem er óldáruð realísk skáldsaga og frumgerðin að A Portrett, og leikritið Exiles. Dubliners samanstendur af fimmtán smásögum sem Joyce sarndi á árunum 1904-1907 en fengust ekki útgefnar fyrr en 1914 vegna þess að þær þóttu of mikil ögrun við hugmyndir íra um borgaralegt velsæmi auk þess sem Joyce sjálfur neitaði alltaf að fella úr sögunum þá kafla sem þá þóttu of dónalegir, þótt nú á dögum 122
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174

x

Torfhildur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Torfhildur
https://timarit.is/publication/1919

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.