Torfhildur - 01.04.2007, Side 129

Torfhildur - 01.04.2007, Side 129
James Joyce 101 Sumir vilja meina að æskilegt veganesti fyrir Ulysses séu m.a. A Portrait, Hamlet Shakespeare og ljóðið Who goes with Fergus eftir Yeats, auðvitað auk Ódysseifskviðu sjálfrar. Að þessi verk séu beinlínis su heimavinna sem þurfi að skoða áður en ráðist sé til atlögu við doðrantinn sjálfan. Joyce var nu orðinn stórstjarna í bókmenntaheiminum en hófst strax handa við næsta verk. Þó var það ekki fyrr en 1939, heilum sautján árum síðar, sem Finnegans Wake leit dagsins Ijós. Hafi mönnum þótt Ulysses torskilin þá bliknar hún í samanburði við flækjurnar og gáturnar sem bíða lesandans í þessari síðustu bók- menntalegu dómkirkju sem æðsti presturinn reisti. Hún er annað og meira en skáldsaga og tungumálið sem hún er rituð á er annað og meira en enska. Líkt og í sumum af síðustu leikritum Shakespeare má greina vissa óþolinmæði gagnvart tungumálinu; það er eins og Joyce hafi fundist hann vera búinn að fullnýta enskuna. Þar sem bókin öll gerist í sofandi óvitund kráareiganda nokkurs í Dublin þá er viðeigandi að hún sé skrifuð á draumatungu, dreamspeak, til að miðla hugmyndum sínum um sögulegan og goðsögulegan veruleika sem kráareigandann dreymir. Þessi epíski, risavaxni draumur hans á að fela í sér allar hliðar mannlegrar tilveru, allt mannanna líf og sögu. Verkið samanstendur af þéttriðnu neti prósa sem teygir sig yfir mörg hundruð síður og efnið í netinu er draumatungan, nýyrði sem eru soðin upp úr sálarlífi Joyce sjálfs, orðaleikir sem mynda teng- | ingar milli margra evrópskra tungumála enda var höfundurinn nánast altalandi á ítölsku, frönsku og þýsku auk þess að vera einkar vel að sér í latínu og forngrísku. Orðaleikirnir krefjast þess jafnvel að vera lesnir upphátt, helst með sterkum Dublin-hreim til að verða skiljanlegir og leyfa takti prósans að stuðla að skilningi. Orðaleikir höfðu reyndar verið áberandi í textum hans frá fyrstu tíð og það má eyða drjúgum tíma við að rýna í texta Dubliners og finna þar ný og ný lög merkingar, því höfundurinn naut þess að troða í smásögur- ] nar eins mörgum orðaleikjum og hann gat; að nota orðaleikina til að bergmála þemu sem kallast á með lúmskum hætti í gegnum bókina alla. Hann var jú konungur völundarhússins eins og rætt var í byrjun. í því samhengi má sjá síðasta stórvirkið sem hápunkt ævi- [ langrar þróunar, þegar tungumálið sjálft, orðaleikirnir, verða alls ráðandi í textanum og þemun sem þeir endurspegla stíga út fyrir ramma sögunnar og skipa sér í forgrunn prósans. Hér er enginn
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174

x

Torfhildur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Torfhildur
https://timarit.is/publication/1919

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.