Torfhildur - 01.04.2007, Blaðsíða 90

Torfhildur - 01.04.2007, Blaðsíða 90
AðaIsteinn Hakonarson 5. Lengd hins tuíhljóðaða é Þótt við höfum komist að þeirri niðurstöðu að j í íslensku sé liálf- sérhljóð og hafi verið síðan í forníslensku hefur því ekki verið svarað | hvort é hafi einhvern tíma verið eiginlegt tvíhljóð. í þessum kafla verður annars vegar reynt að komast að niðurstöðu um lengd seinni hluta ie sem Jóhannes og Björn Karel deildu um og hins vegar um meint tvíhljóðseðli hljóðasambandsins. Eins og áður sagði töldu Jóhannes og Björn Karel að ie eða ié hefði verið tvíhljóð. Munurinn er hins vegar sá að Björn gerði ráð fyrir því að seinni hluti ie hefði verið langur, þ.e. ié, en Jóhannes taldi eðlilegra að gera ráð fyrir að seinni hlutinn hefði verið stuttur en ie, sem heild, langt í ljósi tvíhljóðseðlisins. Breytingarnar sem verða á rími í kjölfar tvíhljóðunar é eru þær að á 14. öld fer é að ríma við gamla langa æ-ið og stutta é-ið.33 Á rímið é : e minnist Jóhannes alls ekki og Björn veitir því ekki þá athygli sem það verðskuldar. Hann skýrir það þannig að af því að seinni hluti ié haföi sama hljóðgildi og e var rímið þolað þótt lengdarmunur væri. Björn gefur hins vegar ekki skýringu á því af hverju telja eigi j að hljóðgildi e og ié hafi verið eitt og hið sama ef síðari hluti ié hélst langur. Ef aftur á móti er gengið út frá því að ie hafi haft stuttan síðari hluta er eðlilegt að ætla að hann hafi opnast til samræmis við stutt e.34 Jóhannes segir ie hafa getað rímað við æ vegna þess að ie var tvíhljóð og því langt eins og æ en hljóðgildismunur hafi verið lítill. Björn felst ekki á þá skýringu eins og áður var sagt frá (§3.3) og telur að slíkt rím geti aðeins skýrst af því að ié hafi haft langan síðari hluta sem var svipaður að hljóðgildi og æ. Það er erfitt að hnjóta ekki um það hve litla athygli bæði Jóhannes og Björn veita ríminu é : e. Þó sýnir yfirlit Björns sjálfs að það rím er miklu algengara en rímið é : æ. Þegar heimildirnar vísa í gagnstæðar áttir er ekki úr vegi að skoða þær betur og sjá hvort þar er allt með felldu. Björn fann fjögur dæmi um rím é : æ úr helgikveðskap frá 14. I 33 Fram til 1300 er é ekki rímað við annað en sjálft sig utan eitt tilvik í Illugadrápu Odds Breiðfiröings frá um 1000, sætt: létta (Björn K. Þórólfsson, 1929: 234). 34 Á einum stað segir Björn reyndar: „Der er af vokalen é farst udviklet ’e, som snart blev til ié, hvilken tvelyd tidiig er'gaaet over til lydforbindelsen jé.“ Ef til vill á nann við að seinni hlutinn hafi verið stuttur og þar með faliið saman við gamla stutta e á því stígi þegar i fyrri hlutinn var skriðhijóð (Björn IC Þóróifsson, 1924: 78).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174

x

Torfhildur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Torfhildur
https://timarit.is/publication/1919

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.