Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2024, Qupperneq 19

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2024, Qupperneq 19
Viðtal 17Tímarit hjúkrunarfræðinga | 1. tbl. 100. árg. 2024 ásamt kennslustjóra lækninga, sýkingavarnafulltrúi og margt fleira sem eflir okkur sem stofnun, þannig að það er mjög gott starf búið að vera í gangi hér á stofnuninni. Hvernig gengur með ímyndarvinnu fyrir bráðamóttökuna innan samfélagsins? Það gengur alveg ágætlega en það hafa komið upp tilfelli hér sem hafa verið mikið í fjölmiðlum og þá hefur stofnunin fengið að finna fyrir því á öllum sviðum. Það hefur oft reynst starfsfólki mjög erfitt. En okkur finnst núna, sérstaklega eftir að við opnuðum nýja bráðamóttöku, nýja sjúkradeild og fleira að kynningin sem átti sér stað vera skila sér í meiri jákvæðni hér á svæðinu. Þegar við opnuðum nýja bráðamóttöku þá buðum við kollegum okkar á LSH og Selfossi að koma og skoða aðstæðurnar hjá okkur og kynna sér starfsemina. Það hjálpaði. Það er svo gott að geta aðeins áttað sig á í hvaða umhverfi kollegar okkar starfa til að auka skilning á störfum og aðstæðum á hverjum stað fyrir sig. Við tökum eftir því að við erum að fá meira hrós og jákvæðari umræðu t.d. á samfélagsmiðlum og í samfélaginu svo að vonandi er samfélagið að taka eftir því að við erum alltaf tilbúin að bæta okkur til að þjónusta samfélagið okkar eins og við best getum. Fólk virðist heldur ekki gera sér almennilega grein fyrir hvað við getum gert hérna, jafnframt virðist fólk hafa minni biðlund eftir því að fá þjónustu hér en t.d. á LSH en það hefur aðeins breyst með bættri aðstöðu. Það er auðveldara að láta fara vel um sig á nýju bráðamóttökunni. Hvernig er svo að vinna á nýju bráðamóttökunni? Vinnan á bráðamóttökunni er dásamleg. Við höfum þurft að fara í gegnum mikla aðlögun þar sem vinnuaðstæður okkar hafa breyst mikið til batnaðar. Við erum með mun stærri deild, nýjan tækjabúnað og nýtt umhverfi en þetta er allt að koma og starfsfólk er að aðlagast vel. Nú hugsar maður bara hvernig gátum við í öll þessi ár unnið það sem við gerðum í þeim aðstæðum sem við vorum í en þar kemur aðlögunarhæfni mannsins í ljós. Að lokum hjúkrunarfræðingar eru... þreyttir, hörkuduglegir, ofurmenni, dásamlegir, bestir. Deildin er eiginlega búin að að vera í viðbragðsstöðu on/off frá því það byrjaði að gjósa. Við erum búin að fá til okkar margt fólk sem hefur verið að slasa sig þegar það hefur verið að ganga upp að gosinu, með öndunarerfiðleika, ofkælingu og allt mögulegt. Ásta á endurbættri bráðamóttöku.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.