Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2024, Page 92

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2024, Page 92
90 Tímarit hjúkrunarfræðinga | 1. tbl. 100. árg. 2024 á LÞS milli þeirra sem voru eldri en 80 ára og þeirra sem voru yngri (p=0,302), 44 eða 38,5% af þeim 121 sem voru með skráðan líkamsþyngdarstuðul voru með LÞS lægri en 23,5 kg/m2 en það eru viðmið um hættu á vannæringu hjá eldra fólki. Þá vantaði skráningu á LÞS hjá 16% þátttakenda. ASA-flokkun var skráð í 91,7% tilvika fyrir aðgerð. Hærri ASA-flokkun var algengari í eldri aldurhópnum (p=0,027), sjá töflu 2. Flestir, eða 78,5% þátttakenda lögðust inn á bæklunardeild, 16% lágu í legurými á öðrum deildum á skurðlækningasviði og 5,5% á lyflæknisdeild; þar af fór einn af slysadeild í aðgerð. Af þátttakendunum fóru 17,3% ekki í gegnum bráðamóttöku heldur lögðust beint á deild eða voru inniliggjandi á Landspítala. Algengasti aðgerðartíminn var klukkan 17:00 eða hjá sjö einstak- lingum. Ekki reyndist vera marktækur munur á milli aldurshópa og eftir- farandi breyta; ástæðu innlagnar, tegund brots, svæfingar/ deyfingar, breytingar á tíma aðgerðar, klukkustunda frá innlögn á Landspítala til innlagnar á deild og klukkustunda frá innlögn til aðgerðar, sjá töflu 3. Á tímabilinu 21:00–23:00 fóru 4,8% þátt- takenda í aðgerð. Að meðaltali biðu þátttakendur meira en 8 klst. frá innlögn á Landspítala til innlagnar á deild. Konur biðu að meðaltali í 8,6 klst. eftir innlögn á deild en karlar í 8,7 klst. (p=0,874). Meðalbiðtími frá innlögn til aðgerðar var um 30 klst., sjá töflu 3. Konur biðu í 30 klst. eftir að komast í aðgerð en karlar í 31 klst. (p=0,903). Algengasta aðgerðin var bipolar prótesa, í 44,4% tilfella í báðum aldurshópum, gammanegling var næstalgengasta viðgerðin í báðum aldurshópum, 38,9%. Alls voru 27% þátttakenda á blóðþynningu sem var algengasta læknisfræðilega ástæða fyrir seinkun aðgerðar. Tafla 2. Bakgrunnsupplýsingar þátttakenda, hlutfall í prósentustigum %, fjöldi (n) og samanburður milli aldurshópa Breytur ≤ 79 ára % (n) ≥ 80 ára % (n) Samanburður milli aldurs- hópa Kyn Kona Karl 38,1 (37) 51,1 (24) 61,9 (60) 48,9 (23) χ2(1) = 2.164, p= 0.141# Aðsetur við komu Heima Þjónustuíbúð Hjúkrunarheimili Lá inni á Landspítala 58,7 (44) 50 (3) 20,8 (10) 26,7 (4) 41,3 (31) 50 (3) 79,2 (38) 73,3 (11) χ2(3) = 18.93, p <0.001# Líkamsþyngdarstuðull (LÞS) Meðal LÞS, (Sf) LÞS (n=121) < 18 18–25,99 26–30 ≥ 30 25,70 (5,85) 14,3 (1) 42,7 (32) 45,5 (10) 52,6 (10) 24,72 (4,62) 85,7 (6) 57,3 (43) 54,5 (12) 47,4 (9) t(121) = 1.038, p= 0.302* ASA-flokkun 2 3 4 20 (60,6) 40 (38 15,4 (2) 15 (39,4) 60 (57) 84,6 (11) χ2(143) = -7.233 p = 0.027# #Kí-kvaðratpróf, *t-próf óháðra hópa, svartlitað p-gildi sýnir marktækan mun milli aldurshópa. Tafla 3. Samanburður á aldurshópum varðandi aðgerðartengda þætti og tímamælingar Breytur ≤ 79 ára % (n) ≥ 80 ára % (n) Samanburður milli aldurs- hópa Ástæða innlagnar 86,6 (71) 13,4 (11) 76,7 (46) 23,3 (14) 86,6 (71) 13,4 (11) χ2(1) = 2.35, p= 0.125* Tegund brots (n=144) Lærleggsháls Lærleggshnúta Neðan lærleggshnútu 52,5 (32) 31,1 (19) 16,4 (10) 45,8 (38) 37,3 (31) 16,9 (14) χ2(2) = 0.72, p= 0.669* Tími dags í aðgerð (n=144) 7:30–15:30 15:30–21:00 51,8 (29) 48,2 (27) 40,7 (33) 59,3 (48) χ2(1) = 1.63, p= 0.202* Svæfing / Mænudeyfing Svæfing Mænudeyfing 23 (14) 77 (47) 22,9 (19) 77,1 (64) χ2(1) = 0, p = 0.993* Ástæður breytinga á aðgerðartíma (n=138) Læknisfræðilegt Álag á skurðstofu Næsti dagur/eðlilegt 23,3 (14) 23,3 (14) 53,3 (32) 25,6 (20) 21,8 (17) 52,6 (41) χ2(2) = 0.11 p = 0.945* Meðaltal klukkustunda frá innlögn til innlagnar á legudeild (n=119) 8,25 (sf. 5,3) 8,87 (sf. 5.6) t(142) = 0,605, p= 0,547# Meðaltal klukkustunda frá innlögn til aðgerðar (n=144) 29,83 (sf. 18,4) 31,16 (sf. 20,6) t(142) = 0,399, p= 0,691# * Kí-kvaðratpróf, # t-próf óháðra hópa. Tafla 4. Undirbúningur, meðferðir og mat á ástandi hjá sjúklingum ≥67 ára með mjaðmabrot á Landspítala á biðtíma eftir mjaðmaaðgerð, samburður milli aldurshópa Breytur ≤ 79 ára % (n) ≥ 80 ára % (n) Samanburður milli aldurs- hópa Ráðgefandi öldrunarmat Já Nei 6,5 (4) 93,5 (57) 7,2 (6) 92,8 (77) Næringarmat framkvæmt Já Nei 14,7 (9) 85,3 (52) 14,4 (12) 85,6 (71) χ2(1) = 0.002, p= 0.96* Næringarástand metið Já Nei 9,8(6) 90,2 (55) 9,6 (8) 90,4 (75) χ2(1) = 0.223, p= 0.938* Mat á vitrænni getu Já Nei 33,3 (21) 66,7 (40 48,2 (40) 51,2 (43) χ2(1) = 2.729, p= 0.099* Ógleði Já Nei 20,6 (13) 79,4 (48) 25,3 (21) 74,7 (62) χ2(1) = 0.31, p= 0.557* Meðferðartakmörkun Já Nei 20,6 (13) 79,4 (48) 49,4 (41) 50,6 (42) χ2(1) = 12.770, p <0.001* Eru á blóðþynningu Já Nei 21,3 (13) 78,7 (48) 31,3 (26) 68,7 (57) χ2(1) = 1.785 p= 0.18* Óráðseinkenni Já Nei 33,3 (21) 66,7 (40) 51,8 (43) 48,2 (40) χ2(1) = 4.30, p= 0.038* Veittar meðferðir á biðtíma Já Nei 44,4 (28) 55,6 (33) 37,3 (31) 62,7 (52) χ2(1) = 1.063, p= 0.32* Staðdeyfing fyrir aðgerð Já Nei 6,3 (4) 93,7 (56) 2,4 (2) 97,6 (74) Blóðgjöf fyrir aðgerð Já Nei 6,3 (4) 93,7 (59) 14,4 (12) 95,6 (71) Notkun ópíóðaf yrir aðgerð Já Nei 41,6 (60) 0,007 (1) 55,5(80) 0,21(3) *Veittar meðferðir á biðtíma: Sjúkraþjálfun, byltumat, þrýstingssáramat og óráðsmat. *Kí-kvaðratpróf, svartlitað p-gildi sýnir marktækan mun milli aldurshópa. Tímalengd föstu og undirbúningur aðgerðar hjá 67 ára og eldri á Landspítala vegna mjaðmabrots
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.