Mímir - 01.06.2007, Page 12

Mímir - 01.06.2007, Page 12
einnig samtímalýsingar á fornu máli, til dæmis í skrifum Guðbrands Vigfússonar (1864:xlv) þar sem hann minnist á Ib-framburð áttræðs manns sem var fæddur árið 1762 og í Réttrita- bók Eggerts Olafssonar frá 1762. Rithátturinn Iblrb í stað Iflrf birtist þegar í elstu íslensku málheimildum frá tólftu öld og er því eldri en hingað til hefur verið álitið. Þó fundust aðeins tvö dæmi í einu handriti frá tólftu öld af þeim handritum sem farið var yfir. Þess ber að geta að í fyrsta lagi eru til fá tólftu aldar handrit og líkt og Haraldur Bernharðsson (2002) bendir á geta margar aðrar ástæður leg- ið að baki. Hann bendir fyrst á efnislega tak- mörkun handritanna þar sem mest hafi verið ritað af hátíðlegum og fræðilegum ritum en ekkert hafi varðveist af til dæmis einkabréfum og dagbókum frá þessum tíma. Auk þess hafi bækur kirkjunnar líklega varðveist betur en rit almúgans. 1 öðru lagi bendir hann á þjóðfélags- lega takmörkun en skrifandi menn voru flestir af góðum ættum og er því lítið til af heimildum rituðum af alþýðufólki. I þriðja lagi segir Har- aldur þess að vænta að málbreytingar birtist ekki í rituðum heimildum fyrr en þær teljist vera hluti af hinu „viðurkennda máli“. Eins og komið hefur fram var lokhljóðsframburðurinn kallaður „bögumæli almúgans“ á átjándu öld (sjá Árna Böðvarsson 1951:171) og hafi það viðhorf verið lengi ríkjandi er þess að vænta að lærðir menn hafi reynt að losa sig við þennan framburð og um leið öll merki hans í rituðu máli. Aðeins fundust tvö dæmi í einu handriti frá þrettándu öld en alls fundust þrjátíu og tvö dæmi um ritháttinn Iblrb í stað Iflrfi fimmtán handritum og bréfum frá fjórtándu öld. Fyrir þessari fjölgun dæma geta verið margar ástæð- ur. Meðal annars varð mikil aukning í bókagerð og ritun sendibréfa á fjórtándu öld og ritað var um fjölbreyttara efni en áður. Auk þess varð læsi almennara og fleiri kunnu að skrifa. Því er líklegra að finna fleiri mállýskubundin ritháttar- einkenni frá þessum tíma en frá tólftu og þret- 10 tándu öld. Þessi fjölgun dæma verður því vart höfð til marks um að lokhljóðsframburðurinn hafi náð aukinni útbreiðslu. Það sem gerir rannsókn sem þessa flóknari þegar fram líða stundir eru uppskriftir manna á eldri handritum þar sem forritið er glatað. Þegar dæmi um mállýskubundin afbrigði orða birtast í uppskriftum getum við ekki sagt með fullri vissu hvort þau eru upprunnin úr forrit- inu sjálfu eða úr máli skrifarans sem ritaði eftir- ritið. Haraldur Bernharðsson (2002:191) segir samanburð á sautjándu aldar uppskriftum og varðveittum forritum þeirra leiða í ljós að skrif- ararnir hafi verið trúir sínu eigin máli. Jón Erlendsson í Villingaholti virðist þó vera undan- tekning frá þessu. Hann beitti mikilli ná- kvæmni við uppskriftir þrátt fyrir að finna megi ýmislegt í stafsetningu hans sem ekki styðst við forrit (Ólafur Elalldórsson 1990). Rithefðin setur einnig mark sitt á handritin. Skrifararnir rituðu ef til vill eftir ríkjandi rithefð fremur en eigin máli en það gæti útskýrt hvers vegna eitt orð eins og til dæmis silfur er ritað ellefu sinnum „silfur“ en aðeins einu sinni „silbur“, sbr. DI5, nr. 337. Skrifarinn gæti ver- ið vanur að skrifa samkvæmt hefðinni en gleymt sér einstaka sinnum og ritað orðin eftir eigin framburði. Þannig koma fram mállýsku- bundin máleinkenni skrifarans sem hjálpa oklc- ur að tíma- og staðsetja handritin. Athyglisvert er að ekkert þeirra handrita sem fjallað er um hér að ofan virðist hafa ein- göngu þennan lokhljóðsrithátt að geyma, jafn- vel ekki í sömu orðunum. Þó finnst rithátturinn Ifhfzkki í neinu orði sjö fornbréfa sem öll hafa dæmi um Iblrb, en þessi bréf eru öll afar stutt og er því ekki loku fyrir það skotið að ritarar þeirra hafi notað Iflrfí öðrum skrifum. 5. Landfræðileg útbreiðsla Við höfum nokkuð góða hugmynd um aldur handritanna en vitneskja okkar á ritunarstað j
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Mímir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.