Mímir - 01.06.2007, Side 35

Mímir - 01.06.2007, Side 35
Eyrún Valsdóttir „Ung kýr til sölu hjá undirritaðri, sem er bráðsnemmbær“ Islenskir tungumálsbrandarar 1. Inngangur Segja má að brandarar séu samofnir menning- arvitund hverrar þjóðar og þeir endurspegla oft- ar en ekki þekkingu fólks á lífinu og umheim- heiminum.1 Ein hugmynd að skilgreiningu á brandara er að hann sé stuttur texti og saminn með ákveðinn samfélagshóp í huga. Einnig að hann geti skotið upp kollinum í miðjum sam- ræðum án þess að nokkur kynning eða eftirmáli fylgi og hann sé því óháður samhengi í sam- ræðunum (Ritchie 2004:15). Brandarar hljóta því að vera nokkurs konar eyjur í frásögnum eða samræðum þar sem efni þeirra er oft afmarkað frá ytra samhengi. I þeim er einhver saga sögð, en í stað þess að byggja hana upp á „eðlilegan" máta, með ítarlegum útskýringum og inngangi, meginmáli og lokaorðum í löngu máli, er frá- sögnin skorin við nögl og ein setning látin nægja sem kynning á aðstæðum og persónum, t.d.: „Það var einu sinni Hafnfirðingur sem fór inn í búð ...“ Hér er ekki kveðið nánar á um hagi þessa manns eða hvernig hann hefur áhrif á söguna. í bröndurum er þáttur sem skilur á milli þeirra og annars konar frásagna, öllu „alvar- legri“, og þennan þátt mætti þýða sem slagyrði 1 Grein þessi er unnin upp úr B.A.-ritgerð minni. Eg vil þakka Jóhannesi Gísla Jónssyni, aðjúnkt og leið- beinanda mínum, fýrir leiðsögn og gagnlegar ábend- ingar varðandi ritgerðarskrifm. (e. punchline)? Slagyrðið er í flestum tilfellum setning eða orð sem kemur fram í niðurlagi brandarans og varpar nýju ljósi á umfjöllunar- efni textans. I slagyrði koma fram upplýsingar sem ekki eru í samhengi við textann en ef að er gáð og önnur merking lesin út úr textanum reynast þær skyndilega passa inn í samhengið. Þetta vekur undrun viðtakandans og því finnst honum brandarinn fyndinn. Eftirfarandi brandari er ágætt dæmi um það hvernig slagyrðið breytir skilningi okkar á brandaranum í heild: (1) — Nú, svo þú vilt gerast tengdasonur minn? spurði maðurinn og hallaði sér aftur í stólnum og horfði á unga manninn. — Ekki endilega. En ef ég giftist dóttur þinni, þá kemst ég varla hjá því, eða hvað? — Hefur þú spurt konuna mína? — Nei, ég held ég vilji dóttur þína heldur. (Hlœjum hátt með Hemma Gunn 1985:123) Hér kemur slagyrðið, þ.e. [Nei, ég held ég vilji dótturpína heldur\, á óvart því að það er ólíklegt að viðtakandinn búist við þessari niðurstöðu. Lokaniðurstaðan, sem sett er fram í slagyrðinu, vísar til þessa misskilnings piltsins sem heldur að faðirinn sé að spyrja hvort hann ætli að biðja 2 íslenskar þýðingar á þessum erlendu hugtökum eru fáar og mun ég því notast við mínar eigin skilgrein- ingar nema annað sé tekið fram. 33
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Mímir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.