Mímir - 01.06.2007, Blaðsíða 42

Mímir - 01.06.2007, Blaðsíða 42
um.4 Sem dæmi um slíka brandara er (13) hér að framan. Það sem er einna áhugaverðast við þessa tegund setningarlegrar tvíræðni er að hana var nær eingöngu að fmna í gömlu brand- arasafni, þ.e. tímaritinu Islenskri fyndni frá ár- unum 1933-1939 og 1947-1956 og nokkrum öðrum brandarabókum. Af þeim 16 bröndur- um með tvíræðni í tilvísunarsetningu voru fimm þeirra í Islenskri fyndnr, safnritum frá 1933-1976 og átta í Gamansögum og bröndurum eftir Halldór Pjetursson (1897-1989) frá árinu 1987. Þegar brandarar eru skráðir í bækur hafa þeir gengið manna á milli í nokkurn tíma og má segja að um leið og þeir eru skráðir hætti þeir að vera virkir í munnlegri geymd. Skýring- in á því að þessi gerð setningarlegrar tvíræðni fmnst í bók sem gefin var út árið 1987 gæti ver- ið sú að safnarinn, sem kominn var á efri ár þegar bókin kom út, hafi gengið með þessa brandara lengi í höfðinu, eflaust allt frá þeim tíma sem hinir fimm voru skráðir í tímaritinu Islenskfyndni um 1930. Því má draga þá álykt- un að blómatími þessarar gerðar setningarlegrar tvíræðni hafi verið á þriðja og fjórða áratug síð- ustu aldar. I mínum niðurstöðum vom einungis íslenskir brandarar sem tilheyrðu þessum hópi, en þó er líklegt að svona brandarar fýrirfinnist einnig í öðrum tungumálum, t.d. ensku. Hægðarleikur væri að búa svona brandara til með ensku tilvísunartengingunni which sem 4 Tilvísunarsetningar tilheyra aukasetningum og eru í eðli sínu ósjálfstæðar, þ.e. þær geta ekki staðið sem ígildi tækrar setningar, þó að stundum séu aukasetn- ingar notaðar einar sér (Björn Guðfinnsson 1938:26). Vegna tilvísunartenginganna sem og er sem eru nauð- synlegar í tilvísunarsetningu geta þær ekki heldur stað- ið fyrir framan aðalsetningu eins og sumar gerðir aukasetninga geta gert. Tilvísunarsetningar hafa einnig verið kallaðar lýsingarlegar aukasetningar (Jakob Jóh. Smári 1987: 201) og er það vegna þess að þær kveða nánar á um nafnliðinn sem þær standa með, t.d. Mað- urinn \sem bjó í sama húsi og ég]. mætti nota tvírætt svo að hún ætti jafnt við um persónur og dauða hluti. Annar flokkur íslensku setningarlegu brandar- anna em brandarar þar sem tvíræðni býr í stöðu forsetningarliða. Þeir eru helmingi færri en brandarar í fyrsta flokknum. Það sem einkenn- ir þessa brandara er, eins og í fyrsta flokknum, staða liða innan setningarinnar. Hér er um að ræða stöðu forsetningarliða sem getur valdið tvíræðni ef þeir standa með nafnliðum sem stangast á við þá merkingarlega. Dæmi um slíka brandara er (13) hér að framan. Niður- stöðurnar benda til þess að í þessum flokki helgist tvíræðni forsetningarliða af því að for- setningarliður (forsetning + nafnliður) fær stöðu aftast í setningu eða aftarlega og þar getur hann átt við nánast hvaða lið setningarinnar sem er. Þessi staða getur orðið vegna fráfærslu eins og áður hefur verið nefnt í sambandi við (13). Þetta veldur tvíræðninni og fyndninni. I þriðja flokki íslensku flokkunarinnar er um að ræða aðra brandara sem féllu utan skilgrein- ingar á hinum flokkunum og er hann því nokk- urs konar safnkista brandara. Þar má m.a. finna ritaðar auglýsingar þar sem tvíræðnin stafar af orði eða orðum sem vantar í setninguna. Þetta verður til þess að setningin, sem annars hefði ver- ið rökleg og eðlileg, verður tvíræð og fyndin: (16) Svohljóðandi auglýsing birtist í Vísi fyrir all- löngu: NÝ ÝSA í FYRRAMÁLIÐ. Heiðraðar húsmæður eru beðnar að athuga það, að ég sker innan úr þeim og tek af þeim hausinn fyrir ekkert. (Isólskinsskapi 1990:54) í brandara (16) er fornafnið \peim\ tvírætt vegna tengsla þess við nafnliðina tvo sem á undan koma, þ.e. fyrst nafnliðinn [nyysa] en einnig frumlag setningarinnar, \heiðraðar hús- mœður\. Við þessar aðstæður verður fornafnið tvírætt. Til að koma í veg fyrir slíka tvíræðni þyrfti að skipta fornafninu [peim\ út fyrir nafn- 40
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Mímir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.