Mímir - 01.06.2007, Side 67

Mímir - 01.06.2007, Side 67
Nedelina Ivanova Eru fæturnir komnir út úr skápnum? Um kynóákveðni no.fótur í nf. og þf.ft.m.gr. í aldanna rás 1. Inngangur Að vera eða ekki vera ... hinsegin?1 Þetta er spurningin sem nafnorðið fótur hefur staðið frammi fyrir í aldaraðir. Það að geta ekki ákveð- ið sig í hvaða kyni það ætti að vera í nf. og þf.ft.m.gr. hefur verið daglegt amstur fyrir orð- ið frá tíma forníslensku til nútímaíslensku. I þessari grein verður gefið yfirlit yfir þró- un no.fótur í nf. og þf.ft.m.gr. í aldanna rás en sérstök áhersla verður lögð á notkunina í þol- falli. I öðrum kafla er sagt frá því í stuttu máli eftir hverju nafnorð flokkast í beygingarflokka og gerð stutt grein fyrir beygingarflokki rótar- nafnorða þar sem no. fótur á heima. I þriðja kafla eru málfræðirit skoðuð og er gerð grein fyrir því hvernig flokki rótarnafnorða hefur ver- ið lýst, með sérstakri áherslu á no.fótur. Orða- bækur verða skoðaðar í kaflanum og einnig textabútar samhliða þeim.Tilgangurinn er að sýna hvernig þessu nafnorði hefur verið lýst í orðabókum í gegnum árin og síðan hvernig það hefur verið notað á mismunandi málstigum. I næstsíðasta kaflanum, þeim íjórða, eru tilgátur settar fram sem gætu varpað ljósi á það hvers vegna no. fótur sýnir tilhneigingu til þess að 1 Grein þessi er unnin úr námsritgerð í sögulegri orð- myndunar- og beygingarfræði sem höfundur skrifaði veturinn 2004 undir leiðsögn Guðrúnar Þórhallsdótt- ur og nefnist Um þróun orðanna fótur ogfingur í nf. og þf. fleirtölu í aldanna rás. verða kvenkynsorð þegar það er notað í þf.ft.m.gr. Greininni lýkur með samantekt í fimmta kafla. 2. Almennt um beygingarflokka og rótarnafnorð Nafnorð voru flokkuð í beygingarfloklta (sbr. Iversen 1994:44-45) eftir stofnviðskeytum í nf.et. á tíma frumnorrænu. Flokkarnir heita eftir þessum tilteknu stuttu stofnviðskeytum en sum þeirra, t.d. -a-, -i- og hafa fallið brott við Stóra brottfall. Þannig er t.d. físl. armr í a- stofni af því að viðskeytið hefur verið -a- á frumnorrænum tíma: (1) RÓT VSK. ENDING frnorr.nf.et. *arm a r Æ-stofn frnorr.nf.et. *gast i r f-stofn frnorr.nf.et. *sun u r «-stofn frnorr.nf.ft. *geb and ír nd-stofn frnorr.nf.et. *jot b r rótarnafnorð/aðrir s amhlj óð as tofnar Nafnorðið fótur hefur ekki haft viðskeyti í fornu máli og er þess vegna rótarnafnorð. Nafnorðum er skipt í tvo meginflokka, sérhljóðastofna og samhljóðastofna, eftir því hvort sérhljóð eða sam- hljóð er í stofninum. Til samhljóðastofna heyra meðal annars nafnorð sem höfðu ekkert viðskeyti, eins og no. fótur, þ.e. ekkert viðskeyti fór á milli rótarinnar og endingarinnar og endingunni var bætt beint við rót orðsins í karlkyni og kvenkyni: 65
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Mímir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.