Mímir - 01.06.2007, Blaðsíða 72

Mímir - 01.06.2007, Blaðsíða 72
(26) tók reyndar svolítinn tíma að sofna þar sem Hobol fannst voðalega fyndið að kitlafcetum- ar mína www.folk.is/purplepeopleeaterpepe Of mörg dæmi fundust í kvenkyni í þf.ft. til þess að hægt sé að birta þau öll hér. Hér er að- eins gefið lítið sýnishorn af dæmum sem sýna að þróun orðsins stendur enn yfir og að notkun orðsins í kvenkyni í þf.ft er enn algengari en áður. Hin mikla óvissa um það í hvaða kyni no. fótur birtist í þíft.m.gr. leiðir til þess að íslenskir málnotendur nú á dögum geta sjálfir ekki tek- ið afstöðu hvað varðar val á kyni fýrir þetta nafnorð og virðast báðir kostirnir, karlkyn og kvenkyn, jafngildir. 3.4 Samantekt Eins og rætt var um í þessum kafla var no.fót- ur notað í karlkyni í nf. og þf.ft.m.gr. fyrr á öld- um, líkt og í öðrum föllum orðsins. Ljóst er þó að komin voru fram tilbrigði á notkun orðsins hvað kyn varðar þegar á 16. öld. Mjög mörg dæmi styðja þessa tilgátu. Þessi óvissa sem rík- ir um kyn no.fótur í nf. og þf.ft.m.gr. virðist ekki hafa lifað góðu lífi á 19. öld. Stök dæmi geta ekki verið afgerandi fyrir málvenju, t.d geta dæmin verið bundin málkunnáttu tiltekins höf- undar. Nafnorðið fótur virðist standa á tíma- mótum á 20. öld hvað tilbrigði orðsins í kynjum varðar og á 21. öld hefur klofning nafnorðsins í kynjum verið sem aldrei fyrr. 4. Hugsanlegar skýringar á kynóákveðni no .fótur í þessum kafla verður leitað hugsanlegra skýr- inga á því hvers vegna no.fótur er notað bæði í karlkyni og kvenkyni í nf. og þf.ft. Tilgangur- inn með þessum kafla er fyrst og fremst að vekja lesandann til umhugsunar um þetta en ekki síður að koma með ólíkar ágiskanir. Ekki er reiknað með því að eingilt svar finnist við þessari tilhneigingu no. fótur til þess að haga sér á tvískiptan hátt eins og það hefur gert svo öld- um skiptir. 4.1 Parorð og eins hljóðvarp í kk. og kvk. rótarnafnorðum í undirköflunum tveimur hér fyrir neðan verð- ur samspil ólíkra parorða til skoðunar ásamt i- hljóðvarpi í fleirtölu í flokki rótarnafnorða. 4.1.1 Áhrif kvk.no. hönd í ft. á no.fótur Parorð eru tvö orð sem hafa sömu merkingu og líta næstum því eins út, og mynda þess vegna par: sinn~sinni, reip~reipi o.s.frv. Parorð geta líka verið orð sem eru notuð í fleirtölu og tákna alltaf tvennt eða fleira af einhverju, t.d. líkams- hluta: fetur, hendur, kinnar o.s.frv. Nafnorðið hönd er kvenkynsrótarnafnorð (sjá t.d. Iversen, 1972:68) sem hefur sömu ein- kenni í fleirtölu og karlkynsrótarnafnorð, þ.e. nf. og þf.ft. -r endingu og f-hljóðvarp. Þar sem nafnorðin hönd ogfótur tákna bæði hluta líka- mans og eru notuð fyrir tvennt af einhverju er ekki óeðlilegt að nafnorðin hafi tilhneigingu til að líkjast hvort öðru. Ef flokkurinn þar sem þessi nafnorð eiga heima er skoðaður grannt kemur í ljós að flest orðin í honum eru kven- kynsorð. Karlkynsorðin eru aðeins fimm, sam- kvæmt Elias Wessén (1961:69-70), en Iversen (1972:68) nefnir fimm grunnmyndir af karl- kynsorðum og fjögur mannanöfn sem beygjast eins, en kvenskynsorðin eru hins vegar mörg. Það virðist því ekki vera fráleitt að fjölmennari hópurinn hafi áhrif á þann fámennari. I fornritum fundust mörg dæmi um notkun nafnorðanna hendur ogfetur saman, einnig í Ordbog over det norrone prosasprog (1989:27-28) (sjá einnig Passíusálma (15) og Björn Karel Þórólfsson (1925) í kaflanum á undan): (27) var han bundin með stomm jarnrækendum, bæði hanðr oc fotr (28) þeir woru herklædder til handa ogfota og föru geyst 70
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Mímir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.