Mímir - 01.06.2007, Qupperneq 123

Mímir - 01.06.2007, Qupperneq 123
að ekið sé í hring og því sé upphaf ferðar jafn- framt heimleiðin! Ljóst er að upphaflegur tilgangur þessara ferða hefur verið sagnfræðilegur (þar sem sagn- fræði var 'A hluti íslenskra fræða) en árið 1975 ldufu sagnfræðinemar sig úr röðum Mímis og stofnuðu eigið félag, Fróða. Þrátt fyrir það hafa félögin oft starfað hlið við hlið í mesta bróð- erni. Og rannsóknarleiðangrarnir (eða haust- og vorferðirnar eins og þær nefnast núna) eru enn farnar og eru hin besta skemmtun með af- burðaleiðsögumanni, oftast úr röðum kennara, sem og tilheyrandi rútubílasöngvum. Enn eitt sem breyst hefur í skorinni er kynja- hlutfallið. I upphafi voru námsmenn nær ein- göngu karlar. Konurnar voru færri og tóku ekki mikinn þátt í félagslífinu. Allir formenn Mím- is fram til ársins 1974 voru karlmenn. Konur sátu þó einstaka sinnum í stjórn og voru þá rit- arar eða gjaldkerar enda alþelckt hversu mun liprari rithendur þær hafa en karlarnir og sjá betur fyrir búi en þeir. Síðari ár hafa konur þó setið í nær öllum stjórnum Mímis og yfirleitt eru stjórnirnar nær eingöngu skipaðar konum, að undanskilinni hinni karllægu stiórn veturinn 2003-4. Þá sem hefja nám við íslenskuskor rekur í rogastans þegar þeir kynnast félagslífinu, þar sem úir og grúir af alls kyns hefðum, misjafn- lega hátíðlegum. Eldri borgarinn Mímir á vissu- lega hefð við öll tækifæri og Mímisliðar ganga ötullega fram í að halda í hefðir og siði. Hins vegar er ekki öllum ljóst hvaðan siðirnir koma eða hversu gamlir þeir eru. Nýir nemendur gera engar athugasemdir við hinn græna hatt for- mannsins, faröndina eða farandöndina, hornið Grím eða Dauðaskelina. Að því leyti er Mímir í hlutverki einvalds; engar spurningar eru born- ar fram og engum er svarað. Ef til vill er best að halda því bara þannig. Hollusta okkar allra við Mími er þó óumdeild eins og sést hér í kvöld. Skólaárinu er skipt upp og markast hver haust- og vorönn af sömu föstu liðunum. I sept- emberbyrjun er nýnemum fagnað, sem oft eru nokkuð lengi að taka við sér, og er því nýnema- gleði oft nefnd „sínemagleði" í annálum og gildir einu hvort árið er 1948 eða 1998. Haust- ferðin er farin í október og þá er einnig farið í skála- eða sumarbústaðarferð um sama leyti. Árshátíð að hausti nefnist Kraftakvöld en málofvöndunin hefur ráðið ríkjum í noldcurn tíma og farið var að kalla kvöldið Kraptakvöld. Aþ ví kvöldi er margt til gamans gert. Hefð er fyrir því að heiðra einn úr kennaraliðinu og er þá framkvæmt svokallað „andvarp" þegar heiðr- aður kennari frá fyrra ári varpar öndinni, hinum glæsta grip, til hins nýja heiðursmanns. Oft eru líkamlegir tilburðir hafðir við. Önnur hefð sem fylgir Kraptakvöldum er látbragðsleikur með ýmis málfræðihugtök og bókartitla. Omar Halldórsson segir frá því í ræðu sinni á 25 ára afmælishátíð Mímis að „á fundum Mímis var stundum farið í leild, og voru þar á meðal leik- in bókaheiti“, eitt þeirra eftirminnilegustu var Wörterbuch der Gorillas. Þessi siður hefur hald- ist og er skemmst að minnast glæsilegrar frammi- stöðu kjarnafœrslunnar og Undarlegs háttarlags hunds um nótt. Á síðustu árum hefur farið mikið fyrir söng og ber þar helst að nefna kvartettinn Hlégest (skipaðan Oddbergi, Arnóri, Sverri og Birni), sem tætti allt og tryllti um aldamótin síð- ustu, sem og Karlakór Mímis sem lifði í nokk- ur ár. Síðast en ekki síst ber að nefna Armann Jakobsson sem flutti kvæðabálkinn um Alfreð önd og varð flutningurinn hefð um nokkurra ára skeið.1 Segja má að Kraptakvöldið sé fyrsta tækifærið á vetrinum til að slá í gegn í félagslíf- inu. Lítið er um skemmtanir í próftíð og um há- tíðirnar. Næsti fasti punktur í tilveru Mímis- liða er þorrablótið. Árið 1996 var þorrablóti Mímis breytt í árshátíð og rökin fyrir því sögð vera þau að þorrablótið hefði aldrei verið hald- 1 Armann endurtók leikinn sama kvöld, á afmælishátíð Mímis, vegna fjölda áskorana. 121
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Mímir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.