Vinnan og verkalýðurinn - 15.11.1952, Side 2

Vinnan og verkalýðurinn - 15.11.1952, Side 2
Vaxandi dýrtíð krefst mikillar aðgæzlu, að innkaup neyzluvaranna séu sem hagstæðust. Jafnvel þótt KRON-búð sé ekki næsta búðin og það kosti þig nokkru fleiri skref að ganga í hana, en aðra sem er nær, muntu komast að raun um að þau sporin borga sig. Eftir afnám verðlagseftirlitsins er KRON trygging fyrir því að félagsmenn fái vörur sínar á réttu verði. Verði tekjuafgangur af reksti félagsins fá félags- menn endurgreiðslu í hlutfalli við viðskipti sín hjá félaginu. Þið, sem ekki hafið enn gengið í KRON, látið það þá ekki dragast lengur og stuðlið með því að réttlátu verði.

x

Vinnan og verkalýðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vinnan og verkalýðurinn
https://timarit.is/publication/1968

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.