Vinnan og verkalýðurinn - 15.11.1952, Qupperneq 5

Vinnan og verkalýðurinn - 15.11.1952, Qupperneq 5
VIMAN og verkalýðurinn Útgefandi: Útgáfufélag alþýðu h.f. — Oht.—nóv. 1952 — 4 tbl. 2. árg. Ritstjóri: JÓN RAFNSSON. Ritnefnd: STEFÁN ÖGMUNDSSON, BJÖRN BJARNASON, GUÐMUNDUR VIGFÚSSON. Þ.R.J.: Forsíðumynd. Kristján frá Djúpalæk: Huggun, kvæði. B. Bj.: Af alþjóðavettvangi. 23. þingið og einingin. Eggert Þorbjarnarson: Ekki sundrungarþing heldur sameiningarþing. I. Ehrenburg: Leikkonan framhaldssaga. Amerískir verkamenn af- hjiipa lýgina um „þræla- búðir.‘ K. Guðjónsson: „Ekkert hef- ur breyzt", ferðasaga. Áris á verkalýðsamtökin. Bréfið hennar Gunnu til ríkisstjórnarinnar. O. Ólafsson: Vísnabálkur. Rabbað við Carl Löve, ,,Að leiðarlokum". John Wolfard: Mynd af „frjálsu" verkalýðsfélagi. Gunnar Benediktsson: Hver er húsbóndinn. Óskar B. Bjarnason: Volgu- Donskurðurinn. K. Sylveríusson: Skákþáttur. Arnór K. Hannibalsson: Um alþjóðamál. Kaupskýrslur o. fl. KRISTJÁN FRÁ DJÚPALÆK Huggun Seigar eru sinar í svírum íslendinga. Kergja þrælsins tvinnuð við kappans hetjumóð. — Svo eru þessar sögur. Og svo eru þessi ljóð. Þjóðin fangbrögð þreytti við þjáning, smán og helsi. Bölið tendrar logann á brjóstsins heitu glóð. Sviðinn verður saga. Sorgin verður Ijóð. Því brosir hún í bana og bíður hljóð í f jötrum. Veit, að allt mun ræíast, sem var hér fegursí dreymt. Hún veit, að skáldin vaka. Hér verður engu gleymt. VINNAN og verkalýðurinn 147

x

Vinnan og verkalýðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vinnan og verkalýðurinn
https://timarit.is/publication/1968

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.