Vinnan og verkalýðurinn - 15.11.1952, Page 11

Vinnan og verkalýðurinn - 15.11.1952, Page 11
sjórafélaginu í Vestmannaeyj- um, verkalýðsfélaginu í Bolungavík, Félagi járniðnaðarmanna í Reykjavík, Þrótti og Hreyfli og víðar. Hinsvegar sýna dæmin frá Hlíf í Hafnarfirði, Verkalýðs- og sjómanna- félaginu á Ólafsfirði, hvernig bróður- leg samvinna sjálfstæðisverkamanna og sósíalista getur þróast. Alþýðusambandskosningamar sýndu ennfremur nýja og þýðingarmikla hlið í baráttunni um samtökin: Allsherjaratkvæðagreiðsla sem að- ferð er ekki lengur einhlítt vopn í höndum ríkisstjórnarliðsins, heldur er hún að snúast í höndum þess. Það er fróðlegt að athuga heildar- úrshtin í Reykjavík, en þau eru á þessa leið: Á félagsfundum fengu sameiningarmenn samanlagt ca. 700 atkvæði, en ríkisstjómarliðið ca. 420. Hér eru taldir með fundarmenn þar sem sjálfkjörið var: Skjaldborg, Freyja, Nót, Fél. ísl. rafvirkja, Fóstra og Fél starfsfólks í veitingahúsum. í allsherjaratkvæðagreiðslum fengu sameiningarmenn ca. 740 atkvæði, en ríkisstjórnarliðið ca. 810. í fundarkosningu fengu sameining- armenn því um 280 atkvæði framyfir, en í allsherjaratkvæðagreiðslunum vantaði þá um 70 atkvæði. Samanlagt fengu sameiningarmenn ca. 1440 at- Dómsmálaráðherra Bandaríkjanna Mc Granery hefir sem kunnugt er ný- lega lagt svo fyrir að hinn heimsfrægi kvikmyndaleikari og filmlistamaður Charlie Chaplin skuli framvegis ekki hafa dvalarleyfi í landinu. En haplin hafði tekið sér far á hendur til Evrópu til að vera viðstaddur fyrstu Csýningu sinnar nýjustu kvikmyndar. Hann er sakaður um „kommúnisma‘“. I þessu ljósi sér skopteiknarinn Jefimov móttökumar þegar Chaplin kemur aftur heim í Iand frelsisstyttunnar. VINNAN og verkalýðurinn 153

x

Vinnan og verkalýðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vinnan og verkalýðurinn
https://timarit.is/publication/1968

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.