Goðasteinn - 01.09.2001, Page 19
Goðasteinn 2001
Sýslunefndarmenn í Skógum árið 1970. Fremri röðfrá vinstri:
Sigurjón Sigurðsson íRaftholti, Björn Fr. Björnsson sýslumaður,
Sigurður Tómasson á Barkarstöðum, Erlendur Arnason á
Skíðbakka og sr. Sigurður Haukdal á Bergþórshvoli. Aftari röð:
Gissur Gissurarson í Selkoti, Pálmi Eyjólfsson, Olafur H.
Guðmundsson í Hellnatúni, Sigurbjartur Guðjónsson í
Hávarðarkoti, Grímur Thorarensen á Hellu, Eyjólfur Agústsson í
Hvammi og Olafur Sveinsson í Stóru-Mörk
Sýslunefndarmenn í Skógum árið 1980. Frá vinstri: Böðvar
Bragason sýslumaður, Bogi Thorarensen á Hellu, Sigurbjartur
Guðjónsson í Hávarðarkoti, Pálmi Eyjólfsson, Hermann
Sigurjónsson í Raftholti, Olafur Sveinsson í Stóru-Mörk, Ólafur
H. Guðmundsson í Hellnatúni, Þórður Tómasson í Skógum,
Eyjólfur Agústsson í Hvammi, Eggert Haukdal á Bergþórshvoli
og Erlendur Arnason á Skíðbakka.
Þriðja og yngsta
barnið okkar er svo
ísólfur Gylfi al-
þingismaður, fædd-
ur 17. mars 1954.
Eiginkona hans er
Steinunn Osk Kol-
beinsdóttir kennari.
Þau eiga fjögur
börn, Pálma við-
skiptanema, Mar-
gréti Jónu Kvenna-
skólanema og Kol-
bein og Birtu
grunnskólanema.
Nú væri gaman
að stikla á stóru
um störf þín um
ævina.
- Já, ég hef eig-
inlega ekki unnið
nema á tveimur
vinnustöðum, fyrir
utan það sem áður
er nefnt. Fyrst var
ég verslunar- og
innkaupastjóri
kaupfélagsins frá
1941 til 1946, en
þá gerðist ég full-
trúi hjá sýslumanni
Rangárvallasýslu
og starfaði þar í 44
ár. Um stundarsak-
ir var ég settur
sýslumaður. Af
skrifstofu sýslu-
manns er margs að
-17-