Goðasteinn - 01.09.2001, Page 158
Goðasteinn 200!
Kristján Hálfdanarson, síðastifor-
maður félagsins.
Lokið var við verkið árið 1986 og
fyrstu gestir nutu dvalar í nýja húsinu.
Hlaut orlofshúsið nafnið Rangársel.
Þetta sama ár var hjólhýsi félagsins í
landi Nýjabæjar selt.
Árið 1997, þann 15. maí, ákvað
Verslunarmannafélagið að kaupa or-
lofshúsið Bjarkarsel í landi Hreðavatns
af Starfsmannafélagi Kaupfélags Rang-
æinga. Verslunarmannafélag Rangár-
vallasýslu var því vel sett að eiga þessi
tvö ágætu sumarhús í fögru umhverfi.
Formannatal
Formenn Verslunarmannafélags
Rangárvallasýslu hafa verið sautján:
Bruno Weber Hellu, frá 21. nóvember
1948 til 5. mars 1950.
Ólafur Ólafsson Hvolsvelli, frá 5. mars
1950 til 1952.
Guðni B. Guðnason Hvolsvelli, frá
1952 til 25. janúar 1954.
Grímur Thorarensen Hellu, frá 25.
janúar 1954 til 27.janúar 1955.
Guðjón Tómasson Hvolsvelli, frá 27.
janúar 1955 til 6. febr. 1956.
Jón Þorgilsson Hellu, frá 6. febrúar
1956 til 28. janúar 1957.
Einar Benediktsson Hvolsvelli, frá 28.
janúar 1957 til 1959.
Hálfdán Guðmundsson Hvolsvelli, frá
1959-1963.
Grétar Björnsson Hvolsvelli, frá 26.
apríl 1963 til 20. mars 1964.
Matthías Pétursson Hvolsvelli, frá 20
mars 1964 til 12. apríl 1970.
Knútur Scheving Hellu, frá 12. apríl
1970 til 23. október 1973.
Sigurbjörn Skarphéðinsson Hvolsvelli,
frá 23. okt. 1973 til l.júlí 1977.
Sigmar Guðlaugsson Hellu, frá 1. júlí
1977 til 22. febrúar 1978.
Svavar Kristinsson Hellu, frá 22.
febrúar 1978 til 9. október 1984.
Gyða Guðmundsdóttir Hellu, frá 9.
október 1984 til 28. mars 1990.
Benedikta Steingrímsdóttir Hvolsvelli,
frá 28. mars 1990 til 10. apríl 1997.
Kristján Hálfdanarsson Hvolsvelli, frá
10. apríl 1997 og til loka félagsins
15. maí 2000, en þá varð til Versl-
unarmannafélag Suðurlands sem
Verslunarmannafélag Rangárvalla-
sýslu varð aðili að.
-156-