Goðasteinn - 01.09.2001, Side 321
Goðasteinn 2001
Annálar 2000
/
Veðurklúbburinn Iris, Hvolsvelli
Jón Smári Lárusson
A Kirkjuhvoli, dvalarheimili aldraðra á
Hvolsvelli er ýmislegt gert til að auka fjöl-
breytni og krydda félagslíf heimilisins.
Haustið 1999 kom upp sú hugmynd að
stofna veðurklúbb, en slíkur klúbbur hafði
verið í gangi á dvalarheimili Dalvíkur um
nokkurra ára skeið og notið vinsælda.
Hugmyndin féll í góðan jarðveg og þann 8.
nóvember 1999, á fullu tungli, var Veður-
klúbburinn Iris formlega stofnaður. Nafn-
giftin kemur úr goðsagnalegri veðurfræði
hinna fornu Grikkja og Rómverja, þar sem
Iris var hin fagra regnbogagyðja. Að kenna
klúbbinn við regnbogann þótti fallegt, en
ekki síður tákn þess að klúbburinn gæti
verið brú eða tengiliður milli tveggja
ólíkra reynsluheima.
Ein af aðaláherslum klúbbfélaganna er
að halda við þekkingu á gömlum veður-
teiknum sem menn studdust við fyrir tíma
veðurfrétta sérmenntaðra veðurfræðinga.
Reynslu og kunnáttu félagsmanna í þeim
efnum er nauðsynlegt að miðla yngri kyn-
slóðunt til fróðleiks og skemmtunar.
Veðurklúbburinn Iris heldur vikulega
mánudagsfundi og hefur gert óslitið frá
stofndegi, að sumarmánuðum undanskild-
um. Þar mætir hress hópur veðurglöggra
heimilismanna sem kemst að sameiginlegri
Aðgerðat-
lítið ðtram
Veðurktóbbunnn «t ^ ^ nu
síoastítðm* m4"u2; af forsprökk-
ekki á Tontma. «uu® „r skoða„,r.
um Uúbbsms.mc® nvfð mm„,umst
Riddaradagunn sc saml
á i siðasta pistlk °»' ™ vor hinn
Vio ------
mönnum sami
a i s»asta ptstU. vor hinn
smá betiabroturm VUnn ^ ^
yndíslegMtt v0 * hila, (,urr og
spásvxðtð h j j sinni fylHngf1
léttskýjaður. rtmg o ^ hafl fynr
var að aukr h ■ „,„„1 boðar
gráutn bleiium. ■' f fu„dar-
gott veður euð irhhða í sátum fðtícs.
mönnumog v , hentla því ttl
ðl, orangremd‘ukn og að
að áotalegt vc ci„hvað cr þaö
auki gott vor- En mtma8vorið é
saml í bemun KluS aprflmánu«-
ekki alvcg komtð < g^^ p þar senl
....
átoiti undantanð. g ^ ^jamyncb
NA ttl SV. tK,'o'6 og eru
um i lagmu c . ( ug 0ft á
fyrirboðar ntn ngnuwr^ |ela þó
,íðum ‘»«ðrl|ví ekkert bendtr ttl
slappað af, P 1 ðan5Baups. Kló-
kuldakasts eðu m)i meí
.VCB cins hlvr og
verði ekki alveg KtistJonu
undanfartð, Dra .8ur5töftu
sluddl o^Cfateyntdtaðhút,
‘™riTðnbúatil tíáská^ogfanns
'^agt'ó'ftóA" m)úkir daSU' '
vændnm. hafa aft hugsa
Fyrir þa scnt ámig 5 að
jengmveðurlcgaseð.skuibe^ og
tird
crgon
betur cn ella. » merandt
fyrir viðkomand -^tvor%úist vtfl
fyrir sál |ef“f'kringum Gvendar-
veðrabngðum t skoðanireru
dag. en mjóg svo sUP u dagsms.
um veðurfarslega py - veður
Cur vi’du mema aðj y
þann dag v*ður væri það göðj
ef þá v«n gott þúast vifl
vtti Og sjflmenn mæhu ^ ^
:Stsevegar^nrl"re',:'a8
vitt scm minnstseg) • Mcðkvcðju
Veðurklúbburinn Ws
Eitt af „veðurskeytum“ klúbbsins til Sunnlenska fréttablaðsins.
-319-