Skógræktarritið - 15.12.1993, Side 14

Skógræktarritið - 15.12.1993, Side 14
HAUKUR RAGNARSSON Vegleg giof Haustið 1991 gafÁskell lóhannsson, Kambsvegi 31, Reykjavík, Skógrækt ríkisins eignarjörð sína Skóga á Fells- strönd f Dalasýslu. Nafn sitt ber jörðin með rentu, því að þar er mikið skóglendi, og eina skilyrði gefandans er, að það verði friðað fyrir öllum ágangi. Fyrir allmörgum árum var sett upp skógræktargirðing f Staðar- fellslandi á merkjum þeirrar jarðar og Skóga. Góður árangur þar sýnir, að veðursæld er á þessum hluta Fellsstrandar og góð skógræktarskilyrði. í Skógum hefur sama ættin setið síðan 1865, en þá hóf Jónas Jónsson afi Áskels búskap þar. Síðan bjó þar Jóhann faðirÁskels og þeirra systkina frá 1897 til æviloka 1951. Þá tóku við búi synir Jóhanns, fyrst Jónas og sfðan Sigmundur ogÁskell uns þeirbrugðu búi 1979. Guðmund- ur Jónsson frá Hallsstöðum í Efribyggð fékk þá jörðina til ábúðar, en hann brá búi haustið 1991. Skógabærinn stóð frá alda öðli hátt í hlíðinni, eða um 100 m y..s. Þar er fagurt bæjarstæði og víðsýni mikið yfir Breiðafjörð og fjallgarðana sunnan hans. Bæjarstæðið hefur hentað vel þeim búskaparháttum, sem tíðkuðust langt fram á þessa öld. Tiltækt land til túnræktar var hins vegar meðfram sjónum drjúglangan spöl frá bænum. Þegar byggja þurfti upp, var því bærinn fluttur þangað. Fjós, fjár- hús og hlaða voru byggð þar og íbúðarhús reist árið 1971. Þarna eru því nýlegar byggingar, sem munu koma Skógrækt ríkisins að góðum notum. Fram til þessa hefur stofnunina skort aðstöðu til þess að sinna friðlöndum sínum á þessum slóðum sem skyldi, en þau eru Staðarfells- girðing sem áður var nefnd og Ytrafellsskógur. í sumar verður hafist handa að girða landið neðan Efribyggðar- vegar, og mun væntanleg girðing tengjast Staðarfellsgirðingunni. Gefanda Skóga eru færðar alúðarþakkir fyrir þessa höfðing- iegu gjöf. 12 SKÓGRÆKTARRITIÐ 1993
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Skógræktarritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.