Skógræktarritið - 15.12.1993, Qupperneq 15

Skógræktarritið - 15.12.1993, Qupperneq 15
STEFÁN TEITSSON Skógræktarfélag Akraness 50 ára að var okkur Akurnesingum sönn ánægja að fá tæki- færi til að halda aðalfund Skógræktarfélags íslands á Akra- nesi dagana 28.-30. ágúst 1992 og leggja þannig fram okkar skerf að framgangi skógræktar á fslandi. Tilefnið að því að Skógræktar- félag Akraness bauð fram aðstöðu til að halda aðalfund Skógræktar- félags fslands á Akranesi, var að félagið varð 50 ára á árinu en það var stofnað 18. nóvember 1942. Með þessu greinarkorni er ætl- unin að stikla á stóru í sögu fé- lagsins. Á stofnfund mættu um 50 bæjarbúar, auk tveggja gesta úr Reykjavík, en það voru þeir Hákon Bjarnason skógræktar- stjóri og Gísli Þorkelsson efna- fræðingur, en þeir voru hvata- rnenn að stofnun félagsins. í fyrstu stjórn félagsins var eftir- talið fólk kosið: Arnljótur Guð- mundsson bæjarstjóri formaður, Svava Þorleifsdóttir skólastjóri gjaldkeri, Hálfdán Sveinsson kennari ritari. f varastjórn voru kosnir Ólafur B. Björnsson, Óð- inn S. Geirdal og )ón Guðmunds- son. Af þessari upptalningu má sjá, að vel var stjórnin mönnuð í upphafi. Með vali þessa fólks í stjórn félagsins náðist gott sam- band við forráðamenn bæjarins. Þessi skipan fyrstu stjórnar fé- lagsins segir okkur að bæjar- stjórn hafi lagt mikla áherslu á að félagið gæti sinnt hlutverki sínu af myndarskap. Það mun hafa verið árið 1935 að Skógræktarfélag íslands fékk smálandspildu rétt utan við bæ- inn til að gera tilraun með birki- sáningu. Á stofnfundinum af- henti skógræktarstjóri hinu nýja félagi spilduna til umsjár, en þá hafði vaxið þar lágvaxið kjarr. Trúlega hefur fræið, sem notað var, verið tekið úr kjarrskógi hér suðvestanlands. Þessi sáðreitur fékk að standa í um 20 ár og var þá kjarrið orðið á annan metra það hæsta, er það varð að víkja fyrir nýju skipulagi í ört vaxandi bæ. Þarna var gerð merkileg til- raun, þar sem vaxtarskilyrði voru mjög erfið, en sýndi, að skógrækt á Akranesi væri möguleg. Fljótlega eftir stofnun félagsins var farið að huga að framtíðar- svæði, sem ekki yrði of nærri byggð, svo tfmi gæfist til að láta gróður vaxa þar vel upp, áður en byggð næði til þess. Akranesbær keypti hið forna höfuðból Garða árið 1930, var þar enn um mikið land að velja. Svæði rétt fyrir innan Garðahúsið varð fyrir valinu, þetta svæði köll- um við Garðalund, en f honum eru falleg holt og tvær tjarnir, einnig er búið að lýsa upp göngustíga. Þetta svæði er orðið mjög eftirsótt útivistarsvæði all- an ársins hring. f Garðalundi er einnig kominn Vigdísarlundur, en SKÓGRÆKTARRITIÐ 1993 13
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Skógræktarritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.