Skógræktarritið - 15.12.1993, Síða 26

Skógræktarritið - 15.12.1993, Síða 26
komið fyrir, tveim eða þrem eftir hæð og umfangi trés. Stoðirnar skulu hafðar eins nálægt trénu og hnausinn leyfir, og áður en tréð er sett í holuna skal tryggja að stoðirnar séu vel fastar í jörð- inni og komi að gagni á vinda- sömum dögum. Tré sem eru orð- in 5-6 m á hæð og þaðan af hærri þarf að líkindum að setja stög á og festa við jörðu nokkuð frá trénu. Flest tré skal gróðursetja í sömu dýpt og þau stóðu áður. Gera verður ráð fyrir jarðsigi a.m.k. 20%-25%. Það merkir að ef undir hnaus er losaður um BO cm þykkur jarðvegur er viðbúið að plantan sígi vegna eigin þunga um 6-8 cm. En það fer eftir jarð- vegsgerð og hversu loftríkur jarð- vegurinn er eftir losun. Ef trén eru gróðursett of djúpt er hætta á að börkur við rótarháls rotni. Vfðitegundir og aspir eru gróður- settar dýpra en þær stóðu áður, ástæðan er að plönturnar búa yfir þeim eiginleikum að geta myndað nýjar rætur á stofninum er undir jarðveg fer. Dæmi eru um að 6 m aspir hafi verið gróð- ursettar 80 cm dýpra en þær Mörgum þykir fengur í að hefja ræktun í nýjum görðum með gróðursetningu hárra trjáa. stóðu áður, með góðum árangri. Sá kostur fylgir þegar gróðursett er dýpra að plönturnar fá betri festu í jarðveginum. Minni tré eru að jafnaði gróðursett grynnra. Þegar plöntunni hefur verið komið fyrir í miðri holu, er losað um strigann, en ekki þarf endi- lega að fjarlægja hann, einungis ef hnausinn hefur verið vafinn með gerviefnum. Mokað er moldu að rótum og þess gætt að fylla öll holrúm. Á hverja 40 cm sem mokaðir eru að hnaus skal stíga létt ofan á mold- ina, að öðrum kosti er hætta á að hún verði of þétt, loft nær þá ekki að komast að rótum, en öndun á sér þar stað eins og f öðrum plöntuhlutum. Plantan skal standa bein og hafa nægilega festu svo toga megi létt í hana. Vökva skal vel eftirað moldinni hefurverið komið fyrir og þess gætt að vatn- ið skili sér sem jafnast ofan í jarðveginn. Til að væta jarðveg kringum hærri tré þarf a.m.k. 50-100 lítra vatns. Varast skal að ofvökva trén, jarðvegurá ekki að vera vatnsósa, hann á að vera rakur, annars er hætta á að plönturnar „drukkni". Framræsla þarf því að vera góð. Gott er að setja sand ofan á jarðveginn umhverfis plöntuna til að hindra ofþornun og skorpu- myndun. Ganga skal frá festingum milli trés og stoða og er mikilvægt að þær skemmi ekki börk. Það er erfitt að segja um hversu lengi trén þurfa stuðning en það getur verið frá einu ári upp í 3-4, jafn- Það getur verið spennandi að breyta berangri í skjólsælan lund á stuttum tíma með flutningi hárra trjáa. 24 SKÓGRÆKTARRITIÐ 1993
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Skógræktarritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.