Skógræktarritið - 15.12.1993, Page 42
Blæösp
frá Gests-
stöðum
í Fáskrúðs
firði
Sumarið 1949 fór Hákon
Bjarnason skógræktar-
stjóri að skoða villta
blæösp, sem Ingólfur Davíðsson
grasafræðingur hafði þá nýlega
fundið á Gestsstöðum í Fá-
skrúðsfirði. Það var annar stað-
urinn, þarsem þessi trjátegund
hafði fundist á íslandi.
Hákon stakk upp hnaus með
litlum anga af ösp og flutti upp í
Hallormsstað. Þarvarhann
gróðursettur í jaðri gróðrarstöðv-
arinnar, þar sem fyrir var blæösp,
sem nokkuð örugglega er komin
úr Grundarreitnum í Eyjafirði og
upprunnin í Danmörku. Aspar-
anginn stóð þarna í jaðrinum f
meira en áratug og fór lftið fram,
eins og raunin er á með villta
asparanga - þeir eru seinir að
taka við sér.
Eitthvert árið fyrir 1965 flutti
ég angann að bústaðnum, sem
ég hafði þá nýlega flutt f, og setti
hann niður í birkijaðar, þar sem
jarðvegsskilyrði eru ágæt.
Meðfylgjandi tvær myndir eru
af þessari blæösp. Hin fyrri er
tekin 10. okt. 1969, þegaranginn
varorðinn um 1 m á hæð. Síðari
myndin ertekin 2. sept. 1991.
Á þeim 22 árum, sem liðu á
milli, hefiranginn heldurbetur
teygt úr sér, eins og sjá má, og er
40
SKÓGRÆKTARRITIÐ 1993