Skógræktarritið - 15.12.1993, Qupperneq 48

Skógræktarritið - 15.12.1993, Qupperneq 48
Innflutningur jólatrjáa 1991 og 1992 1991 1992 Nordmannsþinur (Abies nordmanniana) 25.170 24.820 Eðalþinur (Abies procera = A.nobilis) 240 Rauðgreni (Picea abies) 58 154 ALLS: 25.228 stk. 25.214 stk. Tölurnar eru fengnar úrþeim vottorðum sem komu til plöntueftirlits Rannsóknastofnunar landbúnaðarins til áritunar. vægilegt magn af öðrum þjóðum. Hefur innflutningur trjáa og greina aukist mjög síðustu ár og hefur hann meira en tvöfaldast frá árinu 1970.'9 Á grafinu hér fyrir neðan má sjá að innflutningur trjáa og greina var um 100 tonn árið 1970 en var orðinn liðlega 250 tonn 1991 (tölurnar eru fengnar úr verslunarskýrslum Hagstofunn- ar). Innflutningurinn var lengst af eingöngu rauðgreni en var síðan bannaður á trjám undir 8 metr- um vegna sjúkdómahættu. Jókst þá innflutningur á nordmannsþin stórlega og samhliða því lækkaði verð á honum. f dag er nær ein- göngu fluttur inn nordmannsþin- ur en einungis smávægilegt af öðrum tegundum. í dag er í gildi reglugerð sem bannar innflutning á rauðgreni undir 8 metrum og stafafuru, en leyfir innflutning á nordmanns- þin, svo fremi sem hann uppfylli heilbrigðiskröfur. Þetta bann er f gildi til að hindra það að hingað til lands berist sjúkdómar eða meindýr sem gætu valdið skemmdum á þeim tegundum sem við notum í skógrækt hér- lendis. Nordmannsþin höfum við ekki getað ræktað hérlendis og aðrar þintegundir f mjög litlum mæli og því nær reglugerðin ekki til hans. Á jólatrjám er nú 30% tollur. Hann varð mest 100%, en hefur farið smám saman lækkandi und- anfarin ár. Þessi tollurgæti lækk- að við inngöngu fslands í Evr- ópska efnahagssvæðið (EES) sem ætti að leiða til verðlækkun- ar innfluttu trjánna og þvf herða róður okkar í samkeppninni. Hvað við kemur sjúkdóma- og meindýrahættu, tel ég að hafa þurfi afar góðar gætur á innflutn- ingi jólatrjáa. Til innfluttra jólatrjáa getum við rakið eina verstu skordýraplágu sem nú herjar á fslenska skógrækt, sitkalúsina (Elatobium abietinum), sem hefur valdið miklum skemmdum á grenitrjám víða um land. Um innflutning hennarseg- ir )ón Gunnar Ottósson skordýra- fræðingur í Ársriti Skógræktarfé- lags íslands 1985: „Líklega hefur sitkalúsin borist til landsins með jólatrjám frá Danmörku." Einnig benda hjónin Helga og prófessor Finn Roll-Hansen á þær hættur sem innflutningur jólatrjáa geti haft f för með sér í grein f Ársriti Skógræktarfélags fslands 1972-73. Þau hjónin starfa við trjásjúkdómadeild norsku Skógtilraunastofunnar. Þau segja: „Rótarsældan veldur jafnmiklu tjóni á skógartrjám í Noregi og allir aðrir sníkjusvepp- ir til samans. Hún sýkir allar barrviðartegundir og illkynjaðast- ur er innfúinn í grenivið. Lauftré sleppa heldur ekki við rótarsæld- una. Fullyrt er, að rótarsældan geti borist með smáplöntum. Inn- flutningurá jólatrjám býður einnig hættunni heim." Og síðar í greininni segja þau: „f Noregi er ekki leyfður innflutningur barr- trjáa frá löndum utan Evrópu. Við álítum, að á sama hátt ætti að banna innflutning á barrtrjám til íslands (einnig jólatrjám) alls staðar að.“ Þessa skoðun þeirra hjóna þarf að athuga gaumgæfi- lega þvf þarna benda þau á, að vá sé fyrir dyrum, ef við höldum áfram að flytja inn jólatré. Innflutningur jólatrjáa (án rótar) og jólagreina 2 Z3 Z Z o < 2 300 250 200 150 100 50 0 ■ 11111111111 mnmm 1111 n ii 11111111111111 C\l(0'fK)(OSOOfflOi-Nn^lOfflNOO»OT-wnííll)(DNOOO)0 (DO(D(D(D(0(0(0SNNSNNNSSNœH)ffl(0(0C0C0MC0æ0) 0)0)0)0)0)0)0)0)0)0)0)0)0)0)0)0)0)0)0)0^0)00)0)0)0)0)0)0) Tölurnar eru fengnar úr verslunarskýrslum Hagstofunnar. ÁR 46 SKÓGRÆ KTARRITIÐ 1993
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Skógræktarritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.