Skógræktarritið - 15.12.1993, Page 50

Skógræktarritið - 15.12.1993, Page 50
að höggva jólatré að neinu ráði fyrr en eftir 1970, en þá var farið að höggva jólatré úr nýmörkum sem byrjað var að planta til kringum 1958. Árið 1958 markar að mörgu leyti tímamót f jólatrjáræktun hérlendis. Sigurður Blöndal fyrrv. skógræktarstjóri getur þess að það ár hafi fyrst verið gróðursett gagngert til jólatrjáræktunar á Hallormsstað en þá voru gróður- settar þar 42.000 plöntur af rauð- greni. Það ár stóreykst gróður- setning rauðgrenis á landinu öllu, sem átti síðar eftir að verða, og er reyndar enn í dag, aðal- jólatrjátegundin. Úrgróðrar- stöðvum voru þetta ár afhentar alls 258.844 rauðgreniplöntur og af því gróðursetti Skógrækt ríkis- ins 185.395 plöntur.6 Upp frá þvf hefst hið svokallaða „rauðgreni- tímabil" íslenskrar skógræktar, en því lýkur 1972, en þá eru f seinasta skipti afhentar meira en 100.000 rauðgreniplöntur úr fs- lenskum gróðrarstöðvum. Á ár- unum eftir 1972 dregur síðan mjög úr gróðursetningu rauð- grenis.13 Almennt má segja að hér sé jólatrjáræktunin stunduð sem hliðargrein við almenna skóg- rækt. Stærstur hluti jólatrjánna sem falla hér til er höggvinn úr skógarteigum, sem farið er yfir og úr þeim tekin tré sem hafa fullnægjandi lögun sem jólatré. Þar með eru skógarteigar sem gróðursett hefur verið f, grisjaðir þannig, að það sem grisjast burt nýtist að hluta sem jólatré. Þegar svona er staðið að ræktuninni er venjulega afar lágt hlutfall sem nýtist f jólatré því þau þurfa að njóta mikillar umhirðu til að verða falleg. Einnig er slík ræktun yfirleitt mun óhagkvæmari held- ur en þegar gróðursett er gagn- gert til jólatrjáframleiðslu á fyrir- fram völdum svæðum þar sem hægt er að sinna trjánum vel. Margir telja einnig að slík grisjun geti verið neikvæð fyrir skóginn því að við jólatrjátekjuna séu fal- legustu trén tekin en þau síðri skilin eftir. Þannig sé verið að framkvæma neikvætt val sem geti leitt til þess að skógurinn verði ekki eins verðmætur í framtíðinni og hann gæti annars orðið. Þetta hefur verið nefnt sem skýring á þvf hversu náttúrulegu birkiskóg- arnir eru víða svo lágvaxnir sem raun ber vitni. Þar voru fallegustu og beinvöxnustu bjarkirnar alltaf höggnar í burtu og olli það úr- kynjun því einungis lágvaxið og kræklótt kjarr kom sfnu erfðaefni áfram.16 Frá þessu eru þó undantekn- ingar og hefur verið gróðursett á nokkrum stöðum gagngert til jólatrjáræktunar og um þá teiga sinnt sérstaklega. Hefur það sýnt sig að slíkir teigar hafa skilað hlutfallslega flestum og bestum trjám. Því hnfga flest rök að því að rækta jólatrén á afmörkuðum svæðum, sem hafa til að bera hagstæð veðurfars- og jarðvegs- skilyrði. Þar á að aðskilja jólatrjá- ræktun og hefðbundna skógrækt og einbeita sér að umhirðu trjánna með væntanlegar kröfur kaupanda í huga. Þannig á að vera hægt að ná hámarks-hag- kvæmni og eins að tryggja að ekki séu höggvin burt tré, sem gætu átt eftir að skara fram úr í skógum framtíðarinnar. Hverjir rækta jólatré? Skógrækt ríkisins er sá aðili sem ræktar langmest af jólatrjám hér- lendis. [ólatrén eru höggvin vítt og breitt um landið en mest hef- ur þó verið höggvið f Skorradal, eða rúmlega 60.000 tré, en ann- arstaðar minna.11 Einstök skógræktarfélög höggva einnig jólatré og hefur Skógræktarfélag S.-Þingeyinga verið þar í fararbroddi og höggvið langflest jólatré allra skógræktarfélaga. Önnurskóg- ræktarfélög hafa höggvið mun minna af jólatrjám og er undan- tekning að þau höggvi meira en 100 tré hvert árlega. Er áætlað að jólatrjáhögg skógræktarfélaga í Felld jólatré hjá Skógrækt ríkisins 1968-1991 5 z z o < s 14000 12000 10000 8000 6000 4000 2000 n i ___ii i n i o T— CkJ co LO co l^ co CT> o 1— C\J co LO co r^ co CT) h- N- l^ r^ r^ co co co co co co co co co CO CT> CT> CT> CT) CT) CT> CT> CT> CT> CT> CT) CT> CT> CT> CT> CT) CT) CT) CT> CT) T— T- T— i— i— i— T— T“ T— T- ■»— i— T- T- T- ■ úr starfsskýrslum Skógræktar ríkisins. ÁR o CT> Œ> 48 SKÓGRÆKTARRITIÐ 1993
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Skógræktarritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.