Skógræktarritið - 15.12.1993, Blaðsíða 53

Skógræktarritið - 15.12.1993, Blaðsíða 53
Falleg stafafura á Hallormsstað. Hún er vinsælt jólatré, er barrheldin með afbrigðum, ilmandi og fagurgræn. Mynd: S.Bl. 13.07.92. högg að sækja sem jólatré vegna þess að hún er með grófari grein- ar og lengri nálar heldur en hin dæmigerðu grenijólatré, en hefur bnnið jafnt og þétt á. Hún hefur afarfallegan grænan lit, ilmarvel °g er sérlega vel barrheldin. Þannig virðist hún hafa náð að trYggja sig f sessi sem jólatré í stofum landsmanna. Langmest hefur verið gróður- sett af stafafuru frá Skagway í Alaska. Hefurþað kvæmi reynst agætlega sem jólatré og sama rr'á segja um kvæmi frá Haines f Alaska. Eru bæði þessi kvæmi af svokölluðu strandafbrigði stafa- furunnar (Piuus conlorta ssp. contorta), en það virðist henta noun betur sem jólatré en inn- landsafbrigðið (Pinus contorta ssp. wtifolia) vegna heppilegri krónu- 'ögunar. Eitt af vandkvæðunum við ræktun stafafuru, sem jólatrés, tengist því að henni hættir við að vaxa fullhratt. Því þarf að gæta þess að gróðursetja hana ekki í °f frjóa jörð. Einnig eru stofn- hlykkir algengir. Það hefur orðið til þess að frekar lágt hlutfall hef- ur náðst af jólatrjám úr stafafuru- gróðursetningum. Þetta hlutfall á að vera hægt að hækka til muna með því að klippa og brumbrjóta furuna og gera hana þannig þétt- ari og jafnari. Einnig er algengt að þar sem furan stendur óvarin gagnvart sól og vindnæðingi verði nálar hennar gulbrúnar. Þetta má helst varast með því að gróðursetja hana ekki á algerum berangri beint á móti sólu. Markaðurinn fyrir stafafuru virðist fara vaxandi og undanfar- in jól höfum við ekki getað annað eftirspurn. Það ertrúlega vegna þess að hún er fallega græn, ilm- ar vel og er afar barrheldin, svo barrheldin að hún fellir ekki nálar fyrr en eftir marga mánuði. Þvf þurfum við að auka til muna framleiðslu okkar á stafafuru til að nota sem jólatré. Blágreni Blágreni hefur verið nýtt sem jólatré f litlum mæli, en hefur þó náð því að verða mest um 7% af höggnum jólatrjám Skógræktar ríkisins, en það var árið 1990. Blágrenið er hægvaxta tegund og hafa sum kvæmi sem hingað hafa verið flutt æskilegt vaxtarlag sem jólatré. Það getur haft þétta og jafna krónu, er ágætlega barr- heldið og hefur dökkgrænan lit. Það hefur gefist vel í ræktun víða um land og hefur verið gróður- sett töluvert af því á undanförn- um árum. Örðugleikar voru á því að afla fræs af heppilegum kvæmum og því var gróðursetn- ing þess afar sveiflukennd milli ára. Nú í seinni tfð hefur gróður- setning blágrenis færst mjög f vöxt, enda auðveldara að afla fræs en áður, og eins hefur verið hægt að fá fræ hér heima. Svo virðist sem kvæmi frá Colorado hafi hæst hlutfall nýtanlegra jólatrjáa, en að sjálfsögðu má auka nýtingarhlutfallið enn meira Blágreni hentar vel sem jólatré og má rækta víða um land. Myndin er tekin í Daníelslundi í Borgarfirði. Mynd: J.G.P. 18.10.92. með klippingu. Blágreni blandast hvítgreni og því þarf að gæta þess að nota kvæmi sem eru ör- ugglega ekki hvítgreniblönduð vegna þess að hvítgreninu fylgir óþægileg lykt. Á blágreni herjar skordýr sem fluttist hingað með innfluttum jólatrjám og kallast sitkalús. Hef- ur hún valdið skaða á trjám víða um land og getur valdið það miklum skemmdum á jólatrjám að þau verða ósöluhæf. Gegn lúsinni verðum við þvf að nota efni sem drepa hana og gæti því þurft að úða blágrenijólatré. Þetta á sérstaklega við þau svæði landsins þar sem óalgengt er að vetrarfrost fari undir -*-10°C, en það slær mjög á lúsina. Með þessu móti er auðvelt að halda lúsinni í skefjum. Þetta eykur.þó kostnað við ræktunina. Önnur óþrif, sem skemmt gætu blá- grenijólatré, hafa ekki verið telj- andi. Markaður virðist vera góður fyrir blágreni því það er fallega grænt og barrheldið. Er það sú tegund sem við gætum ræktað skógræktarritið 1993 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.