Skógræktarritið - 15.12.1993, Qupperneq 57
Arösemisútreikningar rauögrenijólatrjáræktunar í birkiskóglendi (1 ha)
Ár 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 Alls
Gjöld Grisjun 50.000 50.000
Gróðursetning 243.048 243.048
Áburðargjöf 8.790 19.000 34.500 9.500 17.250 9.500 17.250 9.500 125.290
Snyrting/fráklipping 25.000 50.000 25.000 50.000 150.000
Högg/flutningur 81.631 81.631 81.631 244.892
Alls 293.048 0 33.790 0 0 50.000 19.000 0 25.000 0 34.500 91.131 67.250 91.131 17.250 91.131 813.230
Tekjur Sala 1,25-1,5 m 544.204 544.204 544.204
Alls 544.204 544.204 544.204 1.632.612
Mismunur -293.048 0 -33.790 0 0 -50.000 -19.000 0 -25.000 0 -34.500 453.073 -67.250 453.073 -17.250 453.073 819.382
Vextir Núviröi
5% -293.048 0 -29.189 0 0 -37.311 -13.503 0 -16.115 0 -20.171 252.288 -35.664 228.833 -8.298 207.558 235.380
7% -293.048 0 -27.583 0 0 -33.317 -11.832 0 -13.598 0 -16.391 201.170 -27.906 175.710 -6.252 153.472 100.424
9% -293.048 0 -26.092 0 0 -29.813 -10.394 0 -11.511 0 -13.370 161.083 -21.936 135.581 -4.736 114.115 -120
11% -293.048 0 -24.707 0 0 -26.732 -9.152 0 -9.773 0 -10.946 129.507 -17.318 105.111 -3.605 85.310 -75.353
að trén vaxi of hratt og nýtist því
ekki sem jólatré.
Trén þarf að snyrta á tímabil-
inu og eins þarf að sjá til þess að
ekki vaxi upp teinungur sem slá-
ist til og skemmi trén. Mikilvægt
er að halda teinungnum frá, en
það er misjafnt eftir landshlutum
hve ört hann vex. Trén skulu
snyrt þannig að fjarlægðir eru
tvítoppar og stærstu vankantar
sniðnir af þeim eftir því sem
þurfa þykir.
Ekki er gert ráð fyrir að trén
verði formklippt, en það gæti þó
aukið nýtingu stórlega og þarf að
taka til athugunar. Danir form-
klippa rauðgrenijólatré og ná
þannig 85 - 95% nýtingu úr
jólatrjáteigunum.
Með þessari umhirðu gerum
við ráð fyrir að geta nýtt 40%
trjánna sem jólatré, sem eru alls
1 812 tré. Kostnaður við að
höggva trén og flytja á sölustað
hefur verið reiknaður út í Hauka-
dal og er um 15% af brúttóverði
trjánna. Þetta er afar misjafnt
rnilli staða en er að sjálfsögðu
hagkvæmast á þeim stöðum sem
eru aðgengilegastir og næst
sölustað.
Forsendur arösemisútreiknings
Afföll af gróðursetningu 15%. Af þeim 85% sem lifa, nýtast 40% sem jólatré.
GJÖLD Ekki gert ráð fyrir kostnaði við landkaup, girðingu, vegagerð, viðhald girðinga og högg trjáa sem ekki seljast. Grisjun fyrir gróðursetningu 10 dagsverk 50.000
Plöntukaup, 5.330 pl/ha 36 kr/stk 191.880
rauðgreni, 35 gata bakkar, aldur 2/0
Gróðursetning Áburðargjöf 9,6 kr/stk 51.168
3 ár, allar plöntur 30 g/stk 8.790
7 ár, allar plöntur 50 g/stk 19.000
11 ár, allar plöntur 100 g/stk 34.500
12 ár, 1/2 plantna 50 g/stk 9.500
13 ár, 1/2 plantna 100 g/stk 17.250
14 ár, 1/2 plantna 50 g/stk 9.500
15 ár, 1/2 plantna 100 g/stk 17.250
16 ár, 1/2 plantna 50 g/stk 9.500
Snyrting og fráklipping 30 dagsverk 150.000
Dagsverkið er metið á kr. 5.000 Vinna við högg og flutninga er metin 15% 244.892
af brúttóverðmæti rauðgrenijólatrjáa.
Kostnaður alls 813.230
TEKJUR Trén eru höggvin í þrennu lagi, á 12. 14. og 16. ári. Þau fara öll í stærðarflokkinn 1,25-1,50 m. Rauðgrenitré af þeirri stærð kostar 901 kr/stk án vsk. í heildsölu.
Trén eru höggvin í þrennu lagi: Fjöldi Verðmæti
12. ár 604 stk 544.204
14. ár 604 stk 544.204
16. ár 604 stk 544.204
Alls 1.812 stk
Tekjur alls 1.632.612
SKÓGRÆKTARRITIÐ 1993
55