Skógræktarritið - 15.12.1993, Síða 81

Skógræktarritið - 15.12.1993, Síða 81
GUÐMUNDUR HALLDÓRSSON OG AÐALSTEINN SIGURGEIRSSON Hugleiðing um samvistir skógarfuru og furulúsar á íslandi Inngangur Árin eftir lok síðari heimsstyrj- aldarvoru íslenskri skógrækt um margt hagfelld. Efnahagur þjóð- arinnar hafði stórbatnað og þar með vilji og geta einstaklinga, fé- laga og opinberra aðila til skóg- ræktar. Samgöngur við önnur lönd bötnuðu mjög á þessum árum, en þær skiptu sköpum í sambandi við fræöflun til skóg- ræktar. Samtímis fórárangur fyrstu tilrauna með ræktun inn- fluttra barrtrjátegunda að koma í Ijós, árangur sem var betri en menn höfðu þorað að vona. Á ár- unum frá stríðslokum fram til 1963 ríkti því mikil bjartsýni og framkvæmdagleði. Á þessum árum bundu menn miklarvonir við skógarfuru (Pinus sylvestris L.), enda margt sem mælti með því að tegundin væri vænleg til skóg- ræktar hér á landi. Tegundin vex meðfram allri Noregsströnd, allt norður fyrir 70. gráðu norðlægrar breiddar. Tegundin var og er auð- veld í uppeldi hér heima og talin nægjusöm á jarðveg og sumar- hita. Auk þess var auðvelt að fá ungplöntur úr norskum gróðrar- stöðvum, en sá innflutningur átti raunar eftir að draga mikinn dilk á eftir sér. Á árunum 1947-1961 er talið að samanlagt hafi farið um tvær milljónir skógarfuru- plantna í jörð á vegum skógrækt- arfélaga og Skógræktar ríkisins (|ón Gunnar Ottósson 1988). f lok þessa tímabils riðu yfir tvö stóráföll sem áttu eftir að draga tímabundið úr sóknarhug íslenskra skógræktarmanna. Annað var aprílhretið 1963, sem olli stórfelldu tjóni á trjám margra innfluttra tegunda á land- inu sunnan- og vestanverðu (Haukur Ragnarsson 1964). Hitt áfallið stafaði af því að með plöntum úr norskum gróðrar- stöðvum barst hingað furulús (Pineus pini Gmelin). Furulúsin átti á fáum árum eftir að stráfella flesta skógarfurulundi sem þá voru að vaxa upp víða um land (Jón Gunnar Ottósson 1988; Sig- urður Blöndal 1977). Grein þessari er ætlað að varpa ljósi á þennan umdeilda kafla f skógræktarsögu íslands, leita hugsanlegra skýringa á skjótri hnignun skógarfurunnar í kjölfar tilkomu furulúsar, og gefa stutt yfirlit yfir ástand þeirra skóg- arfurulunda sem enn er að finna víða um land. Skógarfura Skógarfura er útbreiddust allra furutegunda (Mirov 1967). Frá vestri til austurs nær útbreiðslu- svæði hennar frá Skotlandi til Kyrrahafsstrandar Síberíu, en frá norðri til suðurs frá Norður-Nor- egi (á 70°29’ n. br.) til Spánar (á 37° n. br.). Eins og vænta má hjá svo útbreiddri tegund, er mikill útlitsmunur til staðar meðal SKÓGRÆKTARRITIÐ 1993 79
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Skógræktarritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.