Skógræktarritið - 15.12.1993, Síða 83

Skógræktarritið - 15.12.1993, Síða 83
2. Skógarfura í Haukadal, dauð eftir furulús. Mynd: A.S. þessara tegunda er alltaf greni, en millihýslar eru ýmis barrtré (Richards and Davies 1977, bls. 723). Þær valda misvexti á aðal- hýslinum þannig að marghólfa æxli myndast, sem síðarverður bústaður ungviðisins. Ungviði lúsa og annarra skordýra sem þroskast með ófullkominni myndbreytingu kallast gyðlur (danska: nympher). Þessi æxli nefnast á dönsku galler. Mætti þýða það sem „gyðlubú", sbr. geitungabú. Gyðlursem alast upp í þessum bústöðum fljúga yfir á aðrar trjátegundir, þegar þær eru fullvaxnar og kallast sú tegund, sem þærvelja sér, milli- hýsill. Frá millihýsli liggur leiðin sfðan á ný á aðalhýsil. Kynjuð æxlun á sér stað á aðalhýsli. Þetta kallast fullkominn lffsferill. Fjölgun á millihýsli fer fram með kynlausri æxlun og þar hjúpa dýrin um sig hvítu, ullkenndu vaxefni og kallast því woolly ap- hids á ensku. Til er að tegundir fari aldrei yfir á aðalhýsil og fjölgi sér alltaf kynlaust. Kallast það ófullkominn lífsferill. Aðalhýsill furulúsar var talinn vera kákasus- greni (Picea orientalis (L.) Link) (Boas 1923). Þetta hefur þó verið dregið í efa. Að vísu á furulús það til að fara yfir á greni, oftast nær rauðgreni, en þó stundum kákasusgreni, og verpir þar eggj- um. Úr þessum eggjum skrfða kvendýr, sem verpa aftur á greni, en þau egg drepast undantekn- ingarlaust (Steffan 1972). Karldýr eru óþekkt. Þetta landnám furulúsar á greni hefur því engan raunverulegan tilgang, en er væntanlega leifar fullkomins lffs- ferils. Á kákasusgreni finnst aftur á móti tegundin Pineus orientalis, sem hefur fullkominn lffsferil og fer yfir á furu. Sé einstaklingum þessara tveggja tegunda safnað á furu eru þeir ógreinanlegir hvor frá öðrum (Carter 1971). Hér á landi hefur furulús ein- göngu fundist á millihýslinum, sem eru ýmsar tegundir tveggja nála fura og sama gildir um mörg önnur lönd (Beier 1979; Boas 1923; Eidmann 1976). Hún þrífst ekki á fimm nála furum. Á milli- hýslinum myndar lúsin hvíta hnoðra úrvaxefni, sem áður 3. Skógarfurulundur í Kjarnaskógi, Eyjafirði. Mynd: A.S. SKÓGRÆ KTARRITIÐ 1993 81
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Skógræktarritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.