Skógræktarritið - 15.12.1993, Síða 84

Skógræktarritið - 15.12.1993, Síða 84
4. Skógarfura í Kjarnaskógi, Eyjafirði. Framan við hana má sjá sjálfsána plöntu. Mynd: A.S. sagði. í þessum vaxullarhnoðrum hafast lýsnar við allan ársins hring, þó koma fram vængjuð dýr á sumrin, sem yfirgefa hreiðrið og dreifast um allan skóg, eink- um með vindi sem lítilla skor- dýra er háttur. Að vetrinum liggja lýsnar í dvala á ýmsum gyðlustig- um, á berki eða við rætur nála, yfirleitt á yngstu sprotunum (Steffan 1972). í Bretlandi lýkur dvala seinni part vetrar, þroskun ungviðisins lýkur og varp hefst seinni hluta mars. Gyðlurnar, sem skríða úr þeim eggjum, skríða út á nýju sprotana og þroskast ýmist í vængjuð dýr eða óvængjuð. Vængjuðu dýrin fljúga yfir á greni og enda þar í blind- götu eins og áður segir (Carter 1971) . Vænglausu lýsnar verpa á ný á furu og úr þeim eggjum koma einnig vængjuð og óvængj- uð dýr. Þessi vængjuðu dýr fljúga aftur á móti yfir á furur og sjá þannig um dreifinguna. í Þýska- landi er þó ekki árvisst að þessi dýr nái að þroska egg og verpa að haustinu (Steffan 1972). Er því óvíst hverja þýðingu þessi dreifing hefur þar f raun og þess þá heldur hér. Hér á landi er sfð- sumarflug furulúsar um mánaða- mót júlf-ágúst þekkt (|ón Gunnar Ottósson 1988) en ekki ervitað til þess að vart hafi orðið við vor- fiug. Dreifing: Upprunaleg heimkynni furulúsareru sá hluti Evrópu, sem hefur verið vaxinn skóg- arfuru frá fornu fari (Steffan 1972) . Hún hefur nú dreifst víða um heim. Meðal annars til Eyja- álfu, Ameríku og Afrfku. Hún finnst einnig víða á svæðinu kringum Svartahaf og Kaspíahaf. Hún barst til Kenýa 1962, senni- lega með ungplöntum af flæðar- furu (Pinus taeda L.) frá Ástralíu. Árið 1974 var hún útbreidd um öll helstu skógræktarsvæði Afríku og leggst á nær allar innfluttar tveggja nála furur (Barnes o.fl. 1976). Til Tanzaníu kom hún að öllum Ifkindum með ungplönt- um, sem fluttar voru frá Ástralíu um Kenýa 1964 (Madoffe og Austará, f handriti). Sjúkdómseinkenni og tjón: Furu- lús tekur til sfn næringu úr sáld- æðum trjánna, líkt og sitkalús. Einkennin á smituðum trjám eru vel kunn. Allt frá því að vera smá- vægilegir vaxullarhnoðrar við rætur nálapara og upp í það að stofn og greinar séu nær alhvft af lús og finnst hún þá jafnvel á sjálfum nálunum (Bakke 1961). Hún ieggst fyrst og fremst á ung tré (allt að mannhæðar há), enda þrffst hún ekki á grófum berki. Miidir vetur og þurr sumur virðast henta henni best (Eid- mann 1976). Hérá landi hafa menn einnig veitt því eftirtekt að lúsin er mest hlémegin á trjánum og ef um eldri tré með þykkum berki er að ræða, þá leggst hún í rastir í sprungur á berkinum (Ágúst Árnason, munnlegar upp- lýsingar). Þetta kemureinnig heim og saman við það að stofn 82 SKÓGRÆKTARRITIÐ 1993
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Skógræktarritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.