Skógræktarritið - 15.12.1993, Side 90

Skógræktarritið - 15.12.1993, Side 90
ræktun hér á landi en fyrirrennar- ar þeirra. En nú bregður svo við, að 40- 50 ára gömul tré, sem bera þess merki að hafa orðið fyrir stór- felldum skemmdum af völdum lúsarinnar á fyrri tíð og sem tórt hafa með mestu harmkvælum, virðast hin síðari ár hafa hrist af sér lúsina. Sömuleiðis virðist furulúsin að mestu horfin úr stafafuru á landinu. Árið 1986 var lús víða að finna á stafafuru, og á landinu norðanverðu á allt að þriðjungi trjáa (Aðalsteinn Sigur- geirsson 1988). Á áttunda ára- tugnum virtist furulús mjög vera að færast í aukana á vestanverðu landinu (Sigurður Blöndal 1980; 1981). Nú sér hennar hvergi merki. Eftirfarandi möguleikar eru fyrir hendi til að skýra þá framför sem sjá má hjá skógar- furum: (I) - að veðurfar undanfarins ára- tugar hafi verið skógarfuru hag- stæðara en fyrr og að hún hafi því átt auðveldara með að hrista af sér lúsina. (II) - að mótstöðuafl skógarfuru gagnvart lúsinni ráðist að ein- hverju leyti af æviskeiði trésins, og að trén sem orðin eru 40-50 ára gömul hafi meiri burði til að hrista af sér lúsina en yngri tré. HEIMILDIR AÐALSTEINN SIGURGEIRSSON 1988. Stafafura á fslandi. Ársrit Skóg- ræktarfélags íslands 1988: 3-36. BAKKE, A. 1961. Skogsinsekter. H. Aschehoug & Co., Oslo. BALDUR ÞORSTEINSSON 1980a. Gróðursetningar 1941-75. Skógrækt- arrit 2, Skógrækt ríkisins, Reykjavík. BALDUR ÞORSTEINSSON 1980b. Haukadalur í Biskupstungum. Skóg- ræktarrit 4, Skógrækt ríkisins, Reykja- vík. (III) - að náttúrulegur óvinur furulúsar hafi borist hingað á síðustu áratugum og sé farinn að halda lúsinni í skefjum. (IV) - að hér hafi áður vantað nauðsynlega sambýlissveppi skógarfuru, en að þeir hafi borist hingað og numið land á síðustu árum eða áratugum. Ekki verður hægt að útiloka neinar þessara skýringa fyrr en að undangengnum margra ára rannsóknum og seinfenginni reynslu. Hafin er vinna við slíkar rannsóknir á okkar vegum og í samvinnu við erlendar rann- sóknastofnanir. Lokaorð Af fyrri grein um sama efni (Jón Gunnar Ottósson 1988) mátti skilja að dagar skógarfuru á fs- landi væru senn taldir. Nú hefur það gerst á þeim fimm árum sem liðin eru frá ritun þeirrar greinar að „skógarfuruleifar" eru víða að rétta úr kútnum, lúsablesar orðn- ir að þroskavænlegum trjám og sumar skógarfurur farnar að sá sér út af eigin rammleik. Framtíð- in mun leiða f ljós hvort sú þró- un haldi áfram, og hvort skóg- arfuran verði aftur hafin til vegs og virðingar meðal íslensks skóg- ræktarfólks. BALDUR ÞORSTEINSSON 1993. Skrá yfir fræinnflutning 1932-1992 (óbirt gögn). BARNES, R.D., JARVIS, R.F., SCHWEPPENHAUSER, M.A., MULLIN, L.|. 1976. lntroduction, spr- ead and control of pine woolly aphid, Pineus pini (L.) in Rhodesia. Suid-Af- rikaanse Bosboutydskrif 96: 1-11 BEIER, B. 1979. Forstzoologi. Nucleus, Kobenhavn. BERGAN, |. 1988. Furu fra ulike breddgrader utplantet i et fjordstrok i Troms. Rapp. Nor. inst. skogforsk. 5/88: 1-24. Þakkarorð Höfundar vilja þakka öllum sem lögðu okkur lið við þetta verk. Ágústi Árnasyni, Baldri Þor- steinssyni og Jóni Geir Péturssyni þökkum við fyrir aðgang að óbirt- um skrám og gögnum. Árni Bragason, Erling Ólafsson og Haukur Ragnarsson lásu handrit- ið yfir og eru þeim færðar bestu þakkir fyrir. SUMMARY Remnant stands of Scots pine (Pinus sylvestris L.) in Iceland. The article discusses in general terms the history of Scots pine cultivation in Iceland and in- festations of the pine woolly ap- hid (Pineus piní Gmelin). Scots pine was a major component of exotic forest plantations in Iceland during the period 1903- 1961. Heavy attacks by the pine woolly aphid began in the early 1950s and decimated Scots pine stands throughout the country. Surviving trees have begun to recover during the past decade, for reasons unknown. BERGAN, J. 1989. Overlevelse og vekst hos furu fra fjord- og innland- strok kultivert i ulike klimaomráder i Troms og Finnmark. Rapp. Nor. inst. skogforsk. 2/89: 1-40. BEVAN, D. 1987. Forest Insects. For- estry Commission. Handbook 1. HMSO Books, London. BOAS, J.E.V. 1923. Dansk forstzoo- logi. Gyldendal, Kobenhavn. CARTER, C.I. 1971. Conifer Woolly Aphids (Adelgidae) in Britain. Bull. For. Comm. Lond. No. 42. CULLINEY, T.W., BEARDSLEY, J.W., )r. and DREA, J.J. 1988. Population 88 SKÓGRÆKTARRITIÐ 1993
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Skógræktarritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.