Skógræktarritið - 15.12.1993, Page 98

Skógræktarritið - 15.12.1993, Page 98
Alaskaösp getur myndað 12-13 m há skjólbelti á íslandi. Myndirnar eru teknará Kirkjubæjarklaustri. Myndir: Brynjólfur lónsson. að stinga stiklingunum um leið og þeir eru klipptir af móður- trjánum, án nokkurs geymslu- tfma. Athugið að jörðin þarf að vera myldin og lftt köggluð, ef vel á að ganga að leggja dúkinn. Því þarf oftast að tvítæta fyrir dúklagn- ingu. 2. Plöntur eru gróðursettar án plastdúks: Sé þessi leið farin, er rétt að fullvinna landið að sumri og hausti, ári áður en ætlunin er að gróðursetja. Þetta mætti gera á sama hátt og þegar notaður er plastdúkur, þó þannig að tvítætt sé um haustið. Næsta vor er nauðsynlegt að bíða þess, að illgresisfræ í yfir- borðinu spíri, þ.e. að flagið grænki, en úða þá með Roundup (t.d. f sfðari hluta júnímáneíðar). Má svo gróðursetja að nokkrum dögum liðnum. Ekki er ráðlegt að tæta fyrir gróðursetninguna. Tæting myndi eyðileggja áhrif úðunarinnar og einnig væri plöntunum þá meiri hætta búin f þurrkatíð eftir gróð- ursetningu. Hugsanlega mætti undirbúa ræktunina, án þess að úða með graseyðingarlyfi, með því að rækta í stykkinu fóðurkál eða hafra í eitt sumar eða tvö, áður en skjólbeltaplönturnar eru gróð- ursettar. Umhirða Skjólbelti þarfnast mikillar um- hirðu fyrstu árin. Illgresi verður að halda niðri, þar til trén hafa náð a.m.k. mannhæð. Kemur þá bæði til greina að úða með ill- gresiseyðingarlyfjum sem og tæt- ing með traktorstætara, sem er á- gætur kostur, sé haft 3 m bil milli raða. Á þriðja vori á að vera óhætt að úða með jarðvegslyfi eins og Simazin, sem hindrar að fræ spíri. Hafa verður í huga, að mörg ill- gresislyf drepa trjáplönturnar, ef úðinn lendirá blöðum þeirra. Einkum er Roundup viðsjárvert í þessu tilliti. Hægt er að fá keypta sérstaka skerma, sem festir eru á úðasprotann og hindra, að úðinn lendi á plöntunni. Sé notuð sú aðferð að stinga stiklingum í gegnum plastdúk, verður illgres- iseyðingin ekki vandamál, nema dúkurinn fjúki af. Æskilegt er að klippa plönturn- ar fyrstu árin. Aspirnar eru klippt- ar alveg niðri við jörð, eftir fyrsta 96 SKÓGRÆKTARRITIÐ 1993
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Skógræktarritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.