Skógræktarritið - 15.12.1993, Qupperneq 100

Skógræktarritið - 15.12.1993, Qupperneq 100
skoðuð sérstaklega og stefnt að því að styrkja bændur til að girða fénaðinn inni (en ekki öfugt). Skjólbeltanet Til að heildarfjárfesting í skjól- beltum nýtist sem best, þarf einn aðili að skipuleggja skjólbeltanet fyrir heilt hérað. Þetta hefur verið víða verið gert erlendis, t.d. á |ót- landi og í N.-Þýskalandi. Sums staðar á þessum landsvæðum var uppbygging skjólbeltanets beinlínis talin forsenda þess að landið yrði byggilegt til fram- búðar. f Emslandi í N.-Þýska- landi var ákveðið á 6. áratug þessarar aldar að nýta mætti allt að 6% flatarmáls landbúnaðar- svæða undir skjólbelti.3 Hér á landi riðu Eyfirðingar á vaðið og skipulögðu skjólbelta- net fyrir Öngulsstaðahrepp. Fjarlægð milli skjólbelta: Fjar- lægð milli einstakra belta í skjól- beltaneti, þ.e. möskvastærðin í netinu, miðast við það, hvað við búumst við, að trén í skjólbeltinu nái mikilli hæð. í Danmörku gild- ir sú regla, að fjarlægðin milli skjólbelta er höfð 20-30 sinnum hæð beltisins. Ef við gerum ráð fyrir, að skjólbelti með alaskaösp nái 10 m hæð væri nóg að hafa skjólbelti með 200-300 m milli- bili. f Laugarási í Biskupstungum hafa hæstu asparbeltin náð yfir 16 m hæð og eru enn að hækka. Almennt má reikna með, að í uppsveitum Suðurlands gætu asparbelti náð a.m.k. 15 m hæð og bil milli asparbelta mætti þess vegna vera 300-450 m. Skjólbeltanet á stóru sam- felldu svæði getur dregið mjög úr vindgnauði handan við netið, jafnvel þótt á bersvæði sé. Af þessu hefur fengist mikil reynsla á lótlandi. Þar var byrjað að rækta skjólbelti af miklum krafti á síðari hluta 19. aldar. Hefurkom- ið í ljós, að austan til á Jótlands- skaga nær vestanvindurinn sér mun minna á strik á svæðum.þar sem skaginn er þakinn heillegu skjólbeltaneti, en annars staðar þar sem skjólbeltanet skagans er gloppótt. Danir telja, að til þess að fá þessi lægjandi áhrif á vind- inn, þurfi skjólbeltanetið að vera a.m.k. 10-20 km breitt.4 Ef sett yrði upp skjólbeltanet, t.d. á Suðurlandi, og netið byrj- aði niðri við ströndina og væri ó- slitið upp í uppsveitir, yrðu áhrif- in þau, að stórlega myndi draga úr vindhraða á bersvæði skjól- megin við netið. Þetta væri að vísu tröllaukið verkefni. Heildarlengd raða í svo stóru neti væri a.m.k. 10-20 þús- und km, miðað við að 400 m væru hafðir milli belta. Hins veg- ar er í sveitunum fjöldi vinnu- fúsra handa, sem vantar ný verk- efni. Þar eru líka fyrir hendi vélar og tæki og þekking á jarðvinnslu. Væntanlega fást innan allt of margra ára niðurstöður úr klóna- tilraunum með fjölda klóna af alaskaösp í sambandi við svo- kallað iðnviðarverkefni. Þá ætti að verða betri grundvöllur en nú er til að ákveða, hvaða aspar- klónar henta best í lágsveitum. Hvernig væri að fara að huga að gerð langtímaáætlunar um að rfða skjólbeltanet t.d. um Flóann eða Landeyjarnar? Þetta er einmitt bróðurparturinn af því svæði á Suðurlandi, sem best hentartil kornræktar, en jafn- framt talið of nærri sjó til að henta til nytjaskógræktar, a.m.k. með þeim efniviði, sem næg reynsla er af ennþá. Skjólbelta- netið myndi gagnast kornrækt- inni og jafnframt bæta skógrækt- arskilyrði í lágsveitum. Tvennt þarf þó að koma til, ef eitthvert vit á að vera í svo stór- huga framkvæmdum: Búfé þarf að girða af í beitar- hólfum á þeim svæðum, sem hafin yrði á skjólbeltarækt, svo ekki þurfi að girða af hvert ein- stakt skjólbelti. (Kostnaðurinn við að girða af hvert einstakt skjólbelti, miðað við að þau yrðu samtals 2.000 km af fleirraða beltum væri um það bil 600 milljónir (150.000 kr. á km girð- ingar).) Einnig verður að steinhætta sinubrennslu. Til undirbúnings þvf að framkvæma þessar hug- myndir þyrfti að banna sinu- brennslu hið fyrsta og athuga, hvort hægt er að framfylgja slfku banni. Sé það ekki hægt, er ein- faldlega hægt að gleyma hug- myndinni. Eflaust þarf nokkur ár til að venja menn af þessum sið og þvf ekki ráð nema í tíma sé tekið. Þessi siðbót gæti talist fyrsti áfangi áætlunar um að skjólvæða Suðurland. Þegar dregur að aldamótum væru bændur kannski orðnir afhuga sinubrennslu og skógræktar- menn búnir að finna góða klóna til skjólbeltaræktar f lágsveitum Suðurlands. Kostnaður Sé fagmannlega að málum stað- ið, þarf kostnaðurinn við skjól- beltaræktina ekki að vera svo mikill, að fjárveitingarvaldinu vaxi hann í augum. Hér fer á eftir sundurliðun á áætluðum kostn- aði við ræktun einnar raðar af skjólbelti með stiklingum gegn- um plast miðað við einn km: (arðvinnsla: kr. 10.000 Plastdúkur, efni og vinna: kr. 30.000 Stiklingar: kr. 5.000 Vinna við stungu: kr. 3.500 Klipping: kr. 3.500 Fjarlæging plasts: kr. 5.000 Annað og ófyrirséð: kr. 10.000 Samtals: kr. 67.000 Ef ríkið greiðir helming kostnað- arins, þýðir þetta, að kostnaður ríkisins af ræktun 500 km á ári, miðað við einfalda röð, væri 98 SKÓGRÆKTARRITIÐ 1993
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Skógræktarritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.