Skógræktarritið - 15.12.1993, Page 101

Skógræktarritið - 15.12.1993, Page 101
kr. 16,75 milljónir, en heildar- kostnaður við ræktun þessara 500 km væri kr. 33,5 milljónir á ári. Lokaorð Bændur eiga flestir stórt land, svo skiptirtugum eða hundruð- um ha. Eigi að nást umtalsverður árangur við að byggja upp skjól- beltanet á stórum svæðum, verða bændur að fá einhvern styrk til þess, annars væri það mörgum þeirra fjárhagslega of- viða. Hins vegar eru ekki allir bændur jafnhæfir ræktunarmenn. Hinir hæfustu í þeirra hópi hafa sýnt og sannað á undanförnum árum, að þeir eru manna best til þess fallnir að sjá um skjólbelta- rækt. Aðrir bændur ná svo engan veginn tökum á þessu. Á Jótlandi hefur gífurlega mikið verið ræktað af skjólbeltum fyrir tilstyrk ríkisins. Þar hefur eitt fyr- irtæki, „lóska Heiðafélagið," séð um ræktun og viðhald skjólbelt- anna með frábærum árangri. Á Jótlandi er skjólbeltanetið skipulagt af einum aðila. Hér á landi þyrfti einnig að hafa þann háttinn á, að einn aðili sæi um skipulagningu og eftirlit með skjólbeltagerð í hverju héraði. Þetta gæti verið Skógrækt ríkis- ins. Hins vegar gætu verktakar úr röðum garðyrkjumanna eða bænda sem best séð um fram- kvæmdir. Bændurnir gætu mynd- að skjólbeltafélög, annaðhvort innan hvers búnaðarfélags eða ræktunarsambands. Þessi skjól- beltafélög kæmu fram fyrir hönd bændanna, bæði til að semja við Skógrækt ríkisins um lögun skjól- beltanetsins í hverju héraði og til að semja við verktaka um fram- kvæmdir. Áður en lagt er af stað í skjól- beltarækt fyrir tugi milljóna króna á ári, þarf að gera myndar- legt átak f rannsóknum. Við stöndum brátt vel að vígi hvað varðar rannsóknir á tegundum og kvæmum, sem nota má í skjól- belti. Þó mætti enn bæta sig á því sviði og prófa margar tegund- ir saman í margraða belti að hætti |óta. Okkur vantar hins vegar aukna þekkingu á því, hvaða aðferðir henta best við ræktunina, eink- um varðandi undirbúning og um- hirðu. Einnig á því sviði geta nið- urstöður úr tilraunum í margum- töluðu iðnviðarverkefni nýst okk- ur, þótt þar þurfi enn að bæta um betur. HEIMILDIR 1. HEDESELSKABET. Pasning og pleje av læhegn - smárit 1986. 2. HEDESELSKABET. Kollektiv læplantning-smárit 1986. 3. R. BALTAXE. Scottish Forestry, Vol. 15 No. 1 1961. 4. ÓTTAR GEIRSSON, munnleg heimild. Jarðarber SKÓGRÆKTARRITIÐ 1993 99
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Skógræktarritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.