Skógræktarritið - 15.12.1993, Qupperneq 110

Skógræktarritið - 15.12.1993, Qupperneq 110
MINNING Einar var fæddur að Skammadals- hóli í Mýrdal, einkasonur þeirra Halldóru Gunnarsdóttur (f. 20.11. 1873 f Gunnarsholti, d. 20.10. 1969) og Einars Þorsteinssonar (f. 17.12. 1871 í Skammadal, d. 30.03. 1966) er bjuggu á Skammadalshóli. Þar ólst Einar upp við hefðbundin sveitastörf. Ungurað árum lenti hann í erfiðum veikindum og mun hann aldrei hafa náð sér að fullu eftir þau. Snemma kom í ljós hjá Einari áhugi fyrir náttúru landsins en sá áhugi átti sfðan eftir að verða að hugsjón eða hjartans máli. Árið 1943 kvæntist Einar eftirlif- andi eiginkonu sinni, Steinunni Stefánsdóttur frá Kálfafelli í Fljóts- hverfi, hinni mikilhæfustu konu, sem studdi hann eftir megni og hlúði að áhugamálum hans. Þau Einar og Steinunn tóku við búi á Skammadalshóli af foreldrum hans. Og þar bjuggu þau alla tfð meðan heilsan entist eða þar til þau fluttu á Dvalarheimilið Hjalla- tún í Vfk 1990. Með Einari H. Einarssyni er genginn sérstæður persónuleiki, sem skipaði sér í sveit hinna fær- Einar Halldór frá Skammadalshóli 16. apríl 1912-7. okt. 1992 ustu háskólagengnu vísindamanna í jarð- og náttúrusögu. Einkum var Mýrdalurinn og nærsveitir honum hugleikinn rannsóknarvettvangur. Engrar menntunar naut Einar á þessu sviði annarrar en lestrar þeirrar stóru bókar sem mörgum hefur reynst notadrjúg og traustur og haldgóður skóli. Það var svo með Einar Halldór eins og ótal marga bændur á íslandi að þótt hann settist að á föðurleifð sinni og gerði búskapinn að ævistarfi þá var hugurinn oft á öðru sviði. En víst er það svo að búskapnum fylg- ir visst frjálsræði innan ákveðinna marka og einmitt þetta frjálsræði nýtti Einar sér til vísindaiðkana sinna. Það var fátt í ríki náttúrunn- ar sem hann lét sér óviðkomandi og á flestum þessum sviðum var hann ótrúlega vel heima. En eins og sagt hefur verið, er enginn spá- maður í sínu föðurlandi, og víst á það við nokkur rök að styðjast. Þeir voru víst ekki margir sveitungarnir hér fyrr á árum sem höfðu trú á þessum vísindaathugunum hans eða fannst þær einhvers virði. Það var ekki fyrr en hin síðari ár sem Einarsson Einar var almennt viðurkenndur sem vísindamaður á þessu sviði. Jarðfræði Mýrdalsins og nærsveita var Einari mikið rannsóknarefni. Hann gat nánast lesið sögu liðinna alda sem af bók væri úr jarð-, ösku- og vikurlögum á svæðinu og gat tímasett löngu liðin eldgos af ótrú- legu öryggi. Fyrir allmörgum árum var settur upp jarðskjálftamælirá Skamma- dalshóli. Þennan mæli önnuðust þau Einar og Steinunn af mikilli kostgæfni og alúð og var hann fluttur með þeim á Hjallatún þar sem þau sáu um hann áfram. Það var til þess tekið hversu Einar gat spáð fyrir um framvindu jarðhrær- inga með aðstoð mælisins. Til gamans má geta þess að þegar gaus í Heimaey sagði hann fyrir um þetta gos með ótrúlegri ná- kvæmni og skaut þar ref fyrir rass lærðum jarðskjálftafræðingum. Einar hafði ákveðnar skoðanir á myndun mýrdælsku fjallanna, t.d. Dyrhólaeyjar, og hafa þær skoðanir hans ekki verið hraktar ennþá. Hann var áhugamaður um skóg- rækt og sat lengi í stjórn Skógrækt- 108 SKÓGRÆKTARRITIÐ 1993
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Skógræktarritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.