Skógræktarritið - 15.12.1993, Side 118

Skógræktarritið - 15.12.1993, Side 118
jörðina. Eftir þessa aðgerð gátu öll önnur tré gresjunnar tekið gleði sína á ný og montni spjátr- ungurinn fékk makleg málagjöld. En guðirnir sviptu boab-tréð ekki öllum þeim kostum, sem það bjó yfir. Á regntfmanum myndast á því ógrynni blóma sem menn og dýr geta skýlt sér undir. Einnig vaxa á þvf afar ljúf- feng aldin sem frumbyggjarnir nýta sér, auk þess sem rætur þess eru vökvafylltar og þvf geta þyrstir ferðalangar fengið sval- andi vökva á þurri gresjunni. Á þennan hátt útskýrðu frum- byggjarnir tilurð boab-trésins og var okkur sögð sagan á þennan hátt úti á gresjunni í Ástralíu. Þegar heim kom fór ég að grennslast fyrir um hvað væri rétt í þessum efnum og fór að lesa mér til um þessa ætt trjáa (Bombacaceae), en tré af henni finnast einnig f öðrum heimsálf- um, m.a. vfða f Afrfku. Þar kom f ljós að þessi tré eru sérstaklega aðlöguð að því að vaxa á gresj- um þar sem hiti er mikill og úr- koma lítil. Er talið að það sé að- lögun að þessum erfiðu aðstæð- um sem valdi sérkennilegri lög- un trésins. Stofninn er stuttur og sver, geymir í sér mikinn vökva, en krónan er lauflítil sem veldur þvf að lítill raki gufar út úr trján- um. Trén verða gömul, eða allt að 2.000 árum og vaxa afar hægt. En sagan um það að rótin snúi upp og krónan ofan í jörðina kemur óneitanlega upp í huga manns þegar myndir af trénu eru skoðaðar. Skilur maður þá vel af hverju þessi saga um tilurð þess hefur orðið til hjá frumbyggjum landsins. Eftirtalin bæjar- og sveitarfélög skora á landsmenn alla að taka höndum saman og stórefla skógrækt á íslandi: Siglufjarðarbær Skaftárhreppur Stokkseyrarhreppur Tálknafjarðarhreppur Vopnafjarðarhreppur Þórshafnarhreppur □lafsfjarðarbær Egilsstaðabær Hofshreppur Hríseyjarhreppur Kjalarneshreppur Reykhólahreppur Vestmannaeyjabær Blönduósbær Kópavogsbær 1 16 SKÓGRÆKTARRITIÐ 1993
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Skógræktarritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.