Skógræktarritið - 15.12.1993, Page 121

Skógræktarritið - 15.12.1993, Page 121
voru árið 1990; 2) kanna árangur af þeim aðferðum sem notaðar voru við að gróðursetja plönturn- ar; og 3) þróa aðferðir við úttekt- ir. Vorið 1992 kom út skýrsla um vinnu þessa og einnig fór fram úttekt sem byggðist á reynslu fyrra árs. Merktar voru fastar línur og er ætlunin að fylgjast með þeim á næstu árum. Gróðurnýtingardeild Rala vann að úttekt og kortlagningu á birki- skógum landsins á árunum 1987- 1991 á vegum Mógilsár. Úrvinnsla gagnanna hófst á árinu 1992 og er hér um mjög viðamikið og kostnaðarsamt starf að ræða. Tilraunir með sáningu trjáfræs í útjörð voru settar út á Mógilsá og á Markarfljótsaurum. Tegund- unum birki, runnafuru og stafa- furu var sáð í ógróið, lftt gróið og algróið land og gróðursettar voru plönturtil samanburðar. Erlend tengsl Fyrir fámenna rannsóknastöð á íslandi er erlent samstarf og sér- staklega norrænt afar mikils virði. Tengsl við sérfræðinga á sama fræðisviði eru forsenda lif- andi og árangursríks starfs. Alþjóðlegur fundur var haldinn að lllugastöðum í Fnjóskadal 18.-22. september. Heiti fundar- ins var Disturbance related dyna- mics of birch and birch domi- nated ecosystems. Á fundinum var fjallað um birkivistkerfi og einnig var f tengslum við fundinn Rannsóknastöð Skógræktar ríkisins á Mógilsá. Mynd: Mats Wibe Lund. haldinn fundur f Nordic Subarc- tic - subalpine Ecology vinnu- hópnum. Skipuleggjandi fund- anna var dr. Ása L. Aradóttir. Aðalsteinn Sigurgeirsson tók þátt í fundi norrænna skógerfða- fræðinga. Árni Bragason er fulltrúi ís- lands í ritstjórn Scandinavian lournal of Forest Research og hann sótti einnig alþjóðlega lerkiráðstefnu í Montana ásamt dr. Þresti Eysteinssyni og Sigurði Blöndal fyrrum skógræktarstjóra. Guðmundur Halldórsson tók þátt í störfum norrænna skor- dýrafræðinga, Nordisk Entomo- SKÓGRÆ KTARRITIÐ 1993 119
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Skógræktarritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.