Skógræktarritið - 15.12.1993, Síða 122
loggrupp, og sótti auk þess al-
þjóðlega ráðstefnu um meindýr
og flutning þeirra á milli land-
svæða.
Sigvaldi Ásgeirsson sótti und-
irbúningsfund fyrir samnorrænt
lerkiverkefni til Svíþjóðar.
Þórarinn Benedikz er formaður
Nordisk Arborets Udvalg og sótti
fund á þess vegum og fór einnig
söfnunarferð til S.-Ameríku.
Þurfður Yngvadóttir fór í náms-
ferð vegna vefjaræktar til Sví-
þjóðar.
Fjöldi sænskra skógfræðinema
kom í heimsókn til að kynna sér
skógrækt á íslandi og nokkrir
vinna að verkefnum þar sem nið-
urstöður nýtast okkur.
Dr. Franz Bauer sótti okkur
heim ásamt dr. Gottfried Pagen-
stert sendiherra Þýskalands og í
framhaldi af heimsókninni bárust
okkur bókagjafir frá dr. Franz
Bauer.
Útgáfa og kynning
Dr. Aðalsteinn Sigurgeirsson:
Sigurgeirsson, A. 1992.
Insights into the evolution of
Picea inferred from chloroplast
DNA. Doktorsritgerð, Sveriges
Lantbruksuniversitet, Umeá,
Svíþjóð. ISBN 91-576-4617-1.
Sigurgeirsson, A. and A.E.
Szmidt 1992. Phylogenetic and
biogeographic implications of
chloroplast DNA variation in
Picea. Nordic Journal of Botany
(f prentun; einnig birt sem
handrit í ofangreindri doktors-
ritgerð).
Sigurgeirsson, A.;Wang, X.-R.;
Ennos, R.A. and Lindgren, D.
1992. Chloroplast DNA varia-
tion and inheritance in Norway
spruce (Picea abies (L.) Karst.).
Handrit birt í ofangr. doktorsrit-
gerð.
Sigurgeirsson, A. and A.E.
Szmidt 1992. Separate chloro-
plast DNA lineages in Picea
abies (L.) Karst. Handrit birt í
ofangr. doktorsritgerð.
Sigurgeirsson, A.; Wang, X-R.,
Alden, J., and Szmidt, A.E.
Patterns and extent of chloro-
plast gene exchange among
Picea species in Alaska and
British Columbia. Handrit birt í
ofangr. doktorsritgerð.
Koski, V.; H. Roulund; A.Sigur-
geirsson; T. Skroppa and G.
Eriksson 1992. Gene resources
of Forest Trees. Nordiske
Seminar- og Arbejdsrapporter
1992: 580. Nordisk Ministerrád.
ISBN 92 9120 113. 27 bls.
Aðalsteinn Sigurgeirsson:
Erfðaefni grænukorna, þróun-
arferill og tegundablöndun hjá
greniættkvíslinni (Picea) (vegg-
spjald). Grasafræðiráðstefna
Líffræðifélags fslands, haldin í
Norræna húsinu, 24.-25. janúar
1992, bls. 26.
Aðalsteinn Sigurgeirsson:
Litningar grænukorna, þróunar-
ferill og tegundablöndun hjá
greniættkvíslinni (Picea) (vegg-
spjald). Ráðstefna um rann-
sóknir í sameindaerfðafræði,
haldin í Odda, Reykjavík,
14. nóvember 1992, bls. 28.
Aðalsteinn Sigurgeirsson:
Um birkikynbætur og vaxtar-
möguleika innflutts birkis á
íslandi. Erindi fluttá fulltrúa-
ráðsfundi Lionsfélaga, Mos-
fellsbæ, 1.5. 1992.
Aðalsteinn Sigurgeirsson:
Kynbætur birkis. Erindi flutt á
fundi Lionsfélags Mosfellsbæj-
ar, 12.11. 1992.
Aðalsteinn Sigurgeirsson:
Varðveisla lífbreytileika og
íslensk skógrækt. Erindi flutt á
jólafundi Skógræktarfélags
Kópavogs, 9.12. 1992.
Dr. Árni Bragason:
Veggspjald á lerkiráðstefnu í
Montana - Provenance testing
and use of Larix sibirica and
Larix sukaczewii in Iceland.
Fjölrit Rannsóknastöðvarinnar:
Ásamt Snorra Baldurssyni og
Þurfði Yngvadóttur; Örfjölgun
birkis.
Dr. Ása L. Aradóttir:
25. janúar, Grasafræðiráðstefna
Líffræðifélags fslands:
Birki til landgræðslu (erindi).
Svepprótasmit í jarðvegi frá
uppblásturssvæðum á Rangár-
völlum (veggspjald).
18. mars, Aðalfundur Skógrækt-
arfélags fsafjarðar- Birki og
landgræðsluskógrækt (erindi).
21. mars, Húsgull: Landið er
framtíðin; ráðstefna um vernd-
un og endurheimt landkosta -
Nýjar leiðir í endurheimt land-
gæða (erindi).
25. mars, Aðalfundur Skógrækt-
arfélags Árnesinga - Birki og
landgræðsluskógrækt (erindi).
14. maí, Aðalfundur Skógrækt-
arfélags Heiðsynninga - Birki
og landgræðsluskógrækt
(erindi).
25. maf, Aðalfundur Skógrækt-
arfélags. V.-Hún. - Birki og
landgræðsluskógrækt (erindi).
19. ágúst, Gróður og gróður-
nytjar, endurmenntunarnám-
skeið fyrir líffræðikennara
(Alviðra, 17.-22.ág.)-Land-
græðsluvistfræði (erindi).
28. ágúst, Aðalfundur Skógrækt-
arfélags íslands, Akranesi -
120
SKÓGRÆKTARRITIÐ 1993