Skógræktarritið - 15.12.1993, Síða 122

Skógræktarritið - 15.12.1993, Síða 122
loggrupp, og sótti auk þess al- þjóðlega ráðstefnu um meindýr og flutning þeirra á milli land- svæða. Sigvaldi Ásgeirsson sótti und- irbúningsfund fyrir samnorrænt lerkiverkefni til Svíþjóðar. Þórarinn Benedikz er formaður Nordisk Arborets Udvalg og sótti fund á þess vegum og fór einnig söfnunarferð til S.-Ameríku. Þurfður Yngvadóttir fór í náms- ferð vegna vefjaræktar til Sví- þjóðar. Fjöldi sænskra skógfræðinema kom í heimsókn til að kynna sér skógrækt á íslandi og nokkrir vinna að verkefnum þar sem nið- urstöður nýtast okkur. Dr. Franz Bauer sótti okkur heim ásamt dr. Gottfried Pagen- stert sendiherra Þýskalands og í framhaldi af heimsókninni bárust okkur bókagjafir frá dr. Franz Bauer. Útgáfa og kynning Dr. Aðalsteinn Sigurgeirsson: Sigurgeirsson, A. 1992. Insights into the evolution of Picea inferred from chloroplast DNA. Doktorsritgerð, Sveriges Lantbruksuniversitet, Umeá, Svíþjóð. ISBN 91-576-4617-1. Sigurgeirsson, A. and A.E. Szmidt 1992. Phylogenetic and biogeographic implications of chloroplast DNA variation in Picea. Nordic Journal of Botany (f prentun; einnig birt sem handrit í ofangreindri doktors- ritgerð). Sigurgeirsson, A.;Wang, X.-R.; Ennos, R.A. and Lindgren, D. 1992. Chloroplast DNA varia- tion and inheritance in Norway spruce (Picea abies (L.) Karst.). Handrit birt í ofangr. doktorsrit- gerð. Sigurgeirsson, A. and A.E. Szmidt 1992. Separate chloro- plast DNA lineages in Picea abies (L.) Karst. Handrit birt í ofangr. doktorsritgerð. Sigurgeirsson, A.; Wang, X-R., Alden, J., and Szmidt, A.E. Patterns and extent of chloro- plast gene exchange among Picea species in Alaska and British Columbia. Handrit birt í ofangr. doktorsritgerð. Koski, V.; H. Roulund; A.Sigur- geirsson; T. Skroppa and G. Eriksson 1992. Gene resources of Forest Trees. Nordiske Seminar- og Arbejdsrapporter 1992: 580. Nordisk Ministerrád. ISBN 92 9120 113. 27 bls. Aðalsteinn Sigurgeirsson: Erfðaefni grænukorna, þróun- arferill og tegundablöndun hjá greniættkvíslinni (Picea) (vegg- spjald). Grasafræðiráðstefna Líffræðifélags fslands, haldin í Norræna húsinu, 24.-25. janúar 1992, bls. 26. Aðalsteinn Sigurgeirsson: Litningar grænukorna, þróunar- ferill og tegundablöndun hjá greniættkvíslinni (Picea) (vegg- spjald). Ráðstefna um rann- sóknir í sameindaerfðafræði, haldin í Odda, Reykjavík, 14. nóvember 1992, bls. 28. Aðalsteinn Sigurgeirsson: Um birkikynbætur og vaxtar- möguleika innflutts birkis á íslandi. Erindi fluttá fulltrúa- ráðsfundi Lionsfélaga, Mos- fellsbæ, 1.5. 1992. Aðalsteinn Sigurgeirsson: Kynbætur birkis. Erindi flutt á fundi Lionsfélags Mosfellsbæj- ar, 12.11. 1992. Aðalsteinn Sigurgeirsson: Varðveisla lífbreytileika og íslensk skógrækt. Erindi flutt á jólafundi Skógræktarfélags Kópavogs, 9.12. 1992. Dr. Árni Bragason: Veggspjald á lerkiráðstefnu í Montana - Provenance testing and use of Larix sibirica and Larix sukaczewii in Iceland. Fjölrit Rannsóknastöðvarinnar: Ásamt Snorra Baldurssyni og Þurfði Yngvadóttur; Örfjölgun birkis. Dr. Ása L. Aradóttir: 25. janúar, Grasafræðiráðstefna Líffræðifélags fslands: Birki til landgræðslu (erindi). Svepprótasmit í jarðvegi frá uppblásturssvæðum á Rangár- völlum (veggspjald). 18. mars, Aðalfundur Skógrækt- arfélags fsafjarðar- Birki og landgræðsluskógrækt (erindi). 21. mars, Húsgull: Landið er framtíðin; ráðstefna um vernd- un og endurheimt landkosta - Nýjar leiðir í endurheimt land- gæða (erindi). 25. mars, Aðalfundur Skógrækt- arfélags Árnesinga - Birki og landgræðsluskógrækt (erindi). 14. maí, Aðalfundur Skógrækt- arfélags Heiðsynninga - Birki og landgræðsluskógrækt (erindi). 25. maf, Aðalfundur Skógrækt- arfélags. V.-Hún. - Birki og landgræðsluskógrækt (erindi). 19. ágúst, Gróður og gróður- nytjar, endurmenntunarnám- skeið fyrir líffræðikennara (Alviðra, 17.-22.ág.)-Land- græðsluvistfræði (erindi). 28. ágúst, Aðalfundur Skógrækt- arfélags íslands, Akranesi - 120 SKÓGRÆKTARRITIÐ 1993
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Skógræktarritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.