Skógræktarritið - 15.05.1999, Síða 14

Skógræktarritið - 15.05.1999, Síða 14
Sennilega stendur það greinar- höfundi næst sem fundarstjóra þess frá upphafi. Ekki get ég kall- að mig formann þess þar sem aldrei hefur farið fram lýðræðis- leg kosning enda ekki um form- lega stofnað félag að ræða í eiginlegri merkingu þess orðs. Ef reyna ætti að skilgreina fyrir- bærið mætti kalla þetta óform- legan vettvang samráðs nokkurra einstaklinga sem hafa með hönd- um söfnun, prófun, kynbætur og tilraunir með nýtingu hvers kyns plöntuefniviðar sem ætlaður er til skógræktar, landgræðslu og garðræktar eða tengjast ræktun- ar- og gróðurverndarstarfi með einum eða öðrum hætti. Þetta eru einstaklingar sem flestir eru starfandi í fyrirtækjum eða stofn- unum með hlutverk á þessu sviði en eru svo áhugasamir um þenn- an þátt í starfi sfnu að þeir geta ekki hætt þegar venjulegum starfsdegi lýkur, heldur verða að hittast til að búa sér til fleiri áhugaverð verkefni til að skemmta sérvið. Það undarlega er að þessir menn eiga ekki endi- lega alveg samleið daglega og geta verið í samkeppni um hags- muni og viðhorf og myndu líklega lenda í hár saman ef reynt yrði að stofna formlegt félag um málið og kjósa í stjórn. Tveir máttarviðir í skógum íslands. - Sigurður Blöndal átti frumkvæðið að tilurð Gróðurbótafélagsins. Tilefnið var Alaskaferð Óla Vals Hans- sonar og félaga hans árið 1985. Hér hafa þeir staldrað við nálægt skógar- mörkum í fjalllendi Kenaiskaga þar sem fjallaþöllin ríkir. Frá v.: Óli Valur Hansson, Böðvar Guðmundsson, Ágúst Árnason og Kári Aðalsteinsson. Frá söfnunarferð til Magadan í Austur- Síberfu haustið 1989. Frá v.: Jóhann Pálsson, Þorsteinn Tómasson og Vil- hjálmur Lúðvfksson á toppi Zam- kovaja-fjalls. 12 SKÓGRÆKTARRITIÐ 1999
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Skógræktarritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.