Skógræktarritið - 15.05.1999, Qupperneq 20

Skógræktarritið - 15.05.1999, Qupperneq 20
Skrá yfir verkefni rædd á vettvangi Gróöurbótafélagsins asson gerði grein fyrir í Ársriti SÍ 1995. Birkisortin eða yrkið Embla er nú komin á markað. Vorið 1997 voru svo valdir fegurstu afkom- endur bestu mæðranna úr upp- runahópnum til að verða foreldr- ar í næstu kynslóð kynbætts birk- is, Emblu 2, eða hvað Þorsteinn vill láta kalla það yrki. Úrvals- plöntur úr þvf afkomendasafni komust í fræhús vorið 1998. Öll fræræktunin hefur farið fram hjá Pétri í Mörk, en fyrir Gróður- bótafélagið undir stjórn sérstaks verkefnishóps innan þess. Fræið er selt á almennum markaði frá Tilraunastöðinni á Mógilsá og getur hver sem er keypt. Tekjurnar renna til verkefnisins. Nýja kyn- slóðin af Emblu verður einnig ræktuð í Mörk og verður komin á markað og aðgengileg öllum með sama hætti innan tveggja til þriggja ára ef vel tekst til. Hefur Pétur með þessu lagt til hús, vinnu sfna og ræktunarkunnáttu og unnið ómetanlegt starf í þágu íslenska birkisins. Lítið hliðarverkefni í birkirækt tókum við Pétur okkur svo fyrir hendur í febrúar 1994 þegar við ásamt Þresti Eysteinssyni, fag- málastjóra Skógræktar ríkisins, fórum í Fossselsskóg, Varastaða- skóg í Laxárdal og að Reykjahlíð við Mývatn til að ná í greinar af birkitrjám með vaxtarlag hengi- bjarkar sem vaxa á þessum stöð- um. Þessi tré hafði ég séð fyrst í veiðiskap við Laxá í Þingeyjar- sýslu og síðan fjölmörg önnur í skoðunarferð í Fossselsskóg á skógræktarþinginu á Húsavík, haustið 1993. Nú er álitlegur teig- ur af ágræddum „afritum" þessara trjáa í gróðrarstöðinni hjá Pétri og innan tíðar hægt að fara að fjölga þeim með ágræðslu eða vefjarrækt í stærri stíl. Það verður tilhlökkunarefni fyrir garðeigend- ur. Spurningin er bara fyrir okkur Sunnlendinga hvernig þessir „klónuðu" Norðlendingar muni kunna við sig sunnan heiða! Verkefni Ábyrgð Tími Alaskasöfnunarferð Óli Valur Hansson sumarið 1985 Fjölgun Alaskaefnis Ólafur S. Njálss./Þórarinn Benedikz veturinn 85-86 Tilraunaáætlun - Alaskaefni Ólafur S. Njálss./Þórarinn Benedikz vorið 1986 Samanburðartilraunir framkv. Ólafur S. Njáiss./Þórarinn Benedikz vorið 1987 Samanburðarrannsóknir Þórarinn Benedikz/Aðalsteinn á elri Sigurgeirsson vorið 1986 Skráning erfðaefnis Snorri Baldursson, haustið 1986 Áætlun um birkikynbætur Þorsteinn Tómasson haustið 1986 Val móðurtrjáa - ágræðsla Birkihópur - Pétur N. Ólason febrúar 1987 Alaskasöfnun Bjartmars Sveinbjörnssonar Bjartmar Sveinbjörnsson haustið 1988 Belgjurtir til landgræðslu Áslaug Helgadóttir haustið 1988 Brumrækt á ösp, birki, lerki Snorri Baldursson haustið 1988 Norðurkollubirki - birkiinnfl. Þórarinn Benedikz vorið 1988 Ágrætt birki í fræframleiðslu Þorsteinn Tómasson/ vorið1989 Lions-birki frá Norðurlöndum Pétur N. Ólason Þorsteinn Tómasson sumarið 1989 Söfnunarferð til A.-Síberíu Vilhjálmur Lúðviksson haustið 1989 Ræting og tilraunir með efnivið frá A.-Síberíu Jóhann Pálsson haustið 1989 Ákvörðun um sleppingu fyrstu arfgerða úr Alaskasafni Ólafur S. Njálsson vetur 1990-91 Fræ af kynbættu birki Þorsteinn Tómasson vorið 1991 Yfirlitsfundur á Hallormsstað Sigurður Blönd./ Vilhj.Lúðvíksson sept. 1991 Reglur um sleppingu efniviðar Vilhj. Lúðvíkss./Þorst. Tómasson des. 91-jan. 94 Örfjölgun á birki Þuríður Ingvadóttir vorið 1991 Smitun á elri Halldór Sverrisson veturinn 1991 Kynningarfundur á Akureyri Árni Steinar Jóhannsson ágúst 1992 Söfnunarferð til N.-Noregs Vilhjálmur Lúðvíksson Jón K. Arnarson/Halldór Sverriss. ágúst 1992 Söfnunarferð til Kamtsjatka ÓIi Valur Hanss./Brynjólfur Jónss. haust 1993 Ræting og skipulag tilrauna með safn frá Kamtsjatka Árni Bragason/Aðalst. Sigurgeirss. haust 1993 Yfirlitsfundur á lllugastöðum Árni St. Jóhannss./Vilhj. Lúðvíkss. október 1993 Stefnuskrá Gróðurbótafél. Vilhjálmur Lúðvíksson janúar1994 íslenskri „hengibjörk" safnað Vilhjálmur Lúðvíksson/ og ágrædd Pétur N. Ólason febrúar 1994 Söfnunarferð til SA.-Alaska Ólafur S. Njálss./Pétur N. Ólason haust 1994 Vettvangsskoðun Alaska- safns Ólafur S. Njálsson maí 1995 Samningur við ÓSN- Vilhj. Lúðv., Jón Loftss.,Vilhj. Sigtr., maí 1995 lokauppgjör v. Alaskasafns Jóh. Pálsson og Pétur N. Ólason Mat á Alaskaefnivið - ÓlafurS. Njálss., Jóhann Pálsson, sumar 1995 val klóna Pétur N. Ól., Aðalst. Sigurgeirsson, Skilagrein Ólafs S. Njálssonar Vilhjálmur Sigtryggsson Ólafur S. Njálsson des. 1995 Afkvæmamat á Emblu Þorsteinn Tómasson haust 1995 Elritilraunir- uppgjör Hreinn Óskarsson febr. 1996 Samningur um yrkisrétt á völdum klónum úr Alaskasafni Vilhjálmur Lúðvíksson apríl 1997 Val á kynslóð Emblu 2 Þorsteinn Tómasson maí 1997 Úrvalsmæður Emblu 2 í hús Pétur N. Ólason vor1998 18 SKÓGRÆKTARRITIÐ 1999
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Skógræktarritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.