Skógræktarritið - 15.05.1999, Blaðsíða 26

Skógræktarritið - 15.05.1999, Blaðsíða 26
þeim mínar innilegustu þakkir fyrir. Að fenginni reynslu get ég ekki mælt með slíku vinnulagi, jafnvel þótt það þyki ennþá góð ímynd á íslandi að vinna myrkr- anna á milli. Af þessum sökum er ýmislegt ófrágengið, lifir og vex, og þfður eftir áframhaldandi úr- vinnslu, og er þar aðallega átt við barrtrén og lauftrén (birki, aspir og elri). Skortur á nægum tíma kom aðallega niður á vinnslu og athugunum í tilraunareitum, sem eru annars staðar á landinu en á Suðurlandi. Ég sagði kennarastarfi mínu lausu haustið 1994 eftir 9 ára tímabil kennslu og tilrauna, en fékk síðan með aðstoð Vilhjálms Lúðvíkssonar, formanns Gróður- bótafélagsins, 1.000.000 kr. styrk frá 4 framleiðendum til að ganga frá uppgjöri á efniviðnum. Þessu uppgjöri var skilað til Gróður- bótafélagsins 20. desember 1995, ásamt 36 klónum af sterkum víði- tegundum til framleiðslu, sem ofangreindir fjórir framleiðendur hafa einir rétt á að framleiða til að byrja með. Framleiðendurnir eru: Fossvogsstöðin, Ræktunar- stöðin í Reykjavík, Skógrækt ríkis- ins og Gróðrarstöðin Mörk. Vorið 1993 áttu allir garð- plöntuframleiðendur þess kost að eignast móðurplöntur af 6 skraut- runnategundum úr söfnunarferð- inni, sem ég gat þá þegar mælt með vegna fádæma harðfengis þeirra. Síðasta afhending á efni- viði úr ferðinni fór fram í Garð- yrkjuskólanum veturinn 1997- 1998, en það voru 6 tegundir skrautrunna í viðbót, sem ég valdi og kynnti á ráðstefnu um garð- plöntuframleiðslu á íslandi í október 1997. Framleiðendur sem ekki hafa keypt sér framleiðslurétt og fengið afhentar móðurplöntur af ofangreindum skrautrunnum frá 1993 og 1997, en vilja nálgast þá nú, hafi samband við skrifstofu Garðyrkjuskólans. Enginn má framleiða þessa úrvalsklóna án 'row IDK n-ameríku 3RITISH COLUMBIA NORÐ ..•■"IW-æ '4317'" , rLook /nlet '’&Afognak l g~XjCcxnak ^Hodiak /. ^FRÆNlt5 ' -'J tr's lo/St ALASKA þess að kaupa sér framleiðslurétt af Garðyrkjuskólanum. Eftir eitt ár munu tveir úrvals- klónar bætast við skrautrunna- flóru fslands og verða þeir þá orðnir 14, sem hægt er að mæla með úr þeim hluta efniviðarins frá 1985. Seinna í grein þessari verður gerð sérstök grein fyrif þessum skrautrunnum. STAÐSETNING TILRAUNA- REITA OG EFNIVIÐUR í ÞEIM Val á tilraunareitum fór þannig fram, að reynt var að finna hent- uga staði í hverjum landshluta fyrir sig, og með sem ólíkustum loftslagsskilyrðum. Með fyrir- spurnum og ábendingum frá heimamönnum og hvar helst var að vænta aðstoðar sjálfboðaliða við gróðursetningu og síðan eftir- lits með reitunum, voru eftirtaldir staðir valdir: 1. Lækur f Dýrafirði. Með hlýrri stöðum á norðvesturhorninu, en með harðneskju slæms vetrarveðurs og stutt sumur. Rétt sunnan við 66°N. 2. Kópasker. Mjög áveðurs og opið fyrir slæmu veðri, því sem næst úr öllum áttum og stutt, svöl sumur. Við ca. 66°15’N. 3. Akureyri. Með hlýjustu og veð- ursælustu stöðum landsins á sumrin. Vetur tiltölulega stöð- ugur með lágum meðalhita. Við ca. 65°40'N. 4. Hallormsstaður. Með veður- sælustu stöðum landsins, bæði hlý sumur og sjaldan erfitt vetrarveður. Vetur tiltölu- lega stöðugur. Við ca. 65°10'N. 5. Prestsbakki á Síðu. Með lengstu sumrin og oft þau hlýj- ustu. Vetrarveður getur verið mjög umhleypingasamt. Við ca. 63°50'N. 6. Selparturvið Þjórsárósa. Að- eins 7 km frá sjó. Sumrin oft hlý en vindasöm, mjög um- hleypingasamt vetrarveður, mjög áveðurs úr öllum áttum og oft mikill skafrenningur. Við ca. 63°50'N. 7. Haukadalur í Biskupstungum. Reitur á túninu sunnan við kirkjuna, áveðurs fyrir norðan og norðaustan skafrenningi, en tiltölulega stöðugt vetrarlofts- lag. Sumrin oft mjög hlý, en stutt vegna næturfrosthættu fram í júní og frá ágústbyrjun. Viðca. 64°20’N. 8. Reykir f Ölfusi. Löng, oft vinda- söm sumur, vetrarveður oft slæmt vegna mikils skafrenn- 24 SKÓGRÆKTARRITIÐ 1999
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.