Skógræktarritið - 15.05.1999, Blaðsíða 33

Skógræktarritið - 15.05.1999, Blaðsíða 33
Salix lanata ssp. richardsonii - loðvíðir Salix monticola - eirvíðir Salix niphoclada - auðnuvíðir Salix ovalifolia - (íslenskt nafn vantar) Salix planifolia ssp. pulchra - dem- antsvíðir Salix scouleriana - sviðjuvfðir Salix sitchensis - sitkavíðir Þessir 1146 víðiklónar heyra und- ir 161 söfnunarnúmer, sem sum innihéldu allt upp f 30-40 mis- munandi klóna hvert, oft af sömu víðitegund en ekki alltaf. Af söfnunarnúmerunum voru 32 hrein, þ.e.a.s. innihéldu bara eina vfðitegund og einn klón. 129 söfnunarnúmer voru blönduð og innihalda því 1114 mismunandi vfðiklóna. Af 1146 upprunalegum vfði- klónum eru 60 útdauðir á landinu öllu. Á Reykjum voru aldir upp 937 vfðiklónar frá Alaska og 209 víði- klónar frá Yukon, samtals 1146 klónar. Af þeim skiluðu sér í gróðursetningu 808 frá Alaska og 188 frá Yukon, samtals 996 klón- ar, en hinir 150 dóu af ýmsum ástæðum eða rótuðu sig ekki. Um 3500 plöntur fóru alls af víði- plöntum í tilraunareitinn. Víðiklónarnir 209 frá Yukon voru skoðaðir og mældir eins og allt annað, en hrakaði það mikið á fyrstu 8 árum tilraunarinnar og hreinlega dóu í svo stórum stfl, að ég ákvað að sleppa alveg að gera upp þann hluta víðitilraun- arinnar, og treysta á niðurstöður frá Hafursárreitnum við Hall- ormsstað. Af 808 gróðursettum vfðiklón- um frá Alaska dóu 65 út, og 743 klónar voru því skoðaðir út allt 9 ára tímabilið. Af þeim bera 166 víðiklónar af á Reykjum og víðar, en framleiðendur garðplantna og skjólplantna geta tæplega haldið uppi framleiðslu á 166 nýjum víðiklónum í viðbót við það sem þegar er f framleiðslu í landinu. Ofangreindar tölur eru allar frá því árið 1995, þegarég skilaði af mér Alaskaverkefninu öllu í formi margháttaðra upplýsinga í einni möppu til allra aðila í Gróður- bótafélaginu. Valforsendur Allan tilraunatímann var kalið mælt á hverjum runna, og útlit hans metið með tilliti til hraust- leika og hvernig lauf stendur af sér hin ýmsu veður. Áberandi fallegir runnar, eða sérkennilegir voru merktir sérstaklega og þá hvað það væri, sem gerði þá sér- staka. Þeim runnum sem eru illa aðlagaðir loftslaginu á hverjum stað, hrakaði yfirleitt mjög fljótt og voru sumir horfnir með öllu á 4. og 5. ári, á meðan aðrir tóra ennþá. Er þetta mjög áberandi sunnanlands nema f reitnum í Haukadal. í Haukadal er miklu meira staðviðri á veturna og þríf- ast því runnar úr meginlands- I P o Œ a cn < - Kal 0 - Kal 1 Lítiðkai, 4-20% — Kal 2 Ekkert eða sama og ekkert kal, 0-3% af lengd síðasta árs sprota Aberandi kal, ■ Kal 3 ■ Kal 4 Mjög mikið kal, 46-90% Allur ársvöxtur kalinn, 5 CC CL C/) 2 < CNJ Tveggja ára viður kalinn loftslagi oft vel, á meðan þeir verða oftast að engu nær sjó, þar sem umhleypinga gætir meira. Allt þetta er að sjálfsögðu skráð samviskusamlega á hverju ári. Það sem vegur þyngst við mat á runnunum, sem eftir standa, er kaltilhneigingin. Hún gefur okkur mynd af runnanum í gegnum árin, hvernig hann bregst við hin- um ýmsu tilbrigðum veðursins. Út úr þeim lestri komu síðan of- angreindir 166 klónar vel út, með að jafnaði lítið eða ekkert kal, með örfáum undantekningum þó (sjá t.d. Stjörnu). Kalmæling fór fram að vori eða um leið og færi gafst. Kal er met- ið út frá skalanum 0-4, þar sem 0 er ekkert kal og 4 þýðir að nær allan sprota sfðasta árs hefur kalið (sama sem ekkert eftir lif- andi nema greinar eldri en tveggja ára). Tölurnar á milli 0 og 4 deilast ekki jafnt niður á lengd ársprotans eins og ætla mætti. Mismunandi mikið kal hefur mis- munandi áhri'f á útlit runnans og þar með tilfinningu okkar fyrir þvf. Kalmælingin skiptist þvf þannig: 0 er ekkert kal (0-3% af sprot- anum kalinn hjá víði). 1 er kal sem nær niður að 20% af lengd ársprotans (4-20% af sprotanum kalinn). 2 er kal sem nær niður að 45% af lengd ársprotans (21-45% af sprotanum kalinn). 3 er kal sem nær niður að 90% af lengd ársprotans (46-90% af sprotanum kalinn). 4 er kal sem nær niður allan ársprotann (91-100 % af sprotan- um kalinn). Sjá skýringarmynd. Á teikningunni er sýnt hvernig kalið er metið t.d. á víðitegundum og öðrum trjám og runnum, sem ekki mynda eiginlegt endabrum. Aspir hafa hins vegar ekta endabrum, eins og allir geta séð, og hjá þeim þýðir 0 í mati á kali, að endabrumið sé heilt, en sé það ekki heilt, fær öspin kalmatið 1. SKÓGRÆKTARRITIÐ 1999 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.