Skógræktarritið - 15.05.1999, Blaðsíða 40

Skógræktarritið - 15.05.1999, Blaðsíða 40
S. alaxensis ssp. longistylis í haustlit. Alaskavíðir (hárlaus). Haukadalur, Selpartur), einnig nálægt sjó sunnanlands. Klónar af sama kvæmi og tegund fyrir norðan og vestan eru einnig góð- ir þar. Náð var í Heklu við jökul- fljótið Dangerous íYakutat í Suður-Alaska, ca. 59°30'N. Lýsing: Fágreinóttur, mjög grófur, mjög þéttblöðóttur og kvenkynsblómstrandi runni (um 2,8 m á hæð á Reykjum '95). Vetrarsprotar eru ýmist kafloðnir (dvergsprotar) eða hárlausir (langsprotar) og börkur er brún- blár, en greinar brúngrænar og gljáandi. Sumarsprotar ljúka vexti í byrjun september. Blöð eru mjög stór og breið (hálfgerð „rabarbarablöð"). Framleiðsla á Heklu gengur vel til sæmilega, og hana kelur ekkert. Sprotar vaxa um 40-50 cm á ári. TÖGGUR - er góður í öllum til- raunareitum sunnan heiða (Reyk- ir, Hvanneyri, Selpartur, Hauka- dalur, Prestsbakki), einnig nálægt sjó. Kvæmi Töggs er ekki til fyrir norðan og vestan því miður, en annað kvæmi af sömu tegund frá stað ekki langt frá Alaganik þrífst vel og er til alls staðar. Náð var í Tögg við ána Alaganik á Cordova- svæðinu í Suður-Alaska, ca. 60°30’N. Lýsing: Grannvaxinn, fástofna, mjög grófur og karlkynsblómstr- andi runni (um 4 m á hæð á Reykjum '95). Vetrarsprotar eru hárlausir og börkur gulgrænn til gulur, en greinar gulbrúnar og gljáandi. Sumarsprotar eru græn- ir, vaxbornir og Ijúka vexti í byrj- un september. Blöð eru stór, bylgjuð og breið. Framleiðsla á Tögg gengur vel og hann kelur ekkert. Sprotar vaxa um 80-100 cm á ári. SKESSA - er góð í öllurrr til- raunareitum sunnan heiða (Reykir, Haukadalur, Selpartur og Prestsbakki), einnig nálægt sjó. Kvæmi Skessu er ekki til fyrir norðan og vestan því miður, en annað kvæmi af sömu tegund frá stað ekki langt frá Alaganik þrífst vel og er til alls staðar. Náð var í Skessu við ána Alaganik á Cordovasvæðinu í Suður-Alaska, ca. 60°30’N. Lýsing: Marggreinóttur, geysi- lega þróttmikill, mjög grófur og kvenkynsblómstrandi runni (um 4 m á hæð á Reykjum '95). Vetr- arsprotar eru hárlausir og börkur dökkbrúnfjólublár, en greinar gulbrúnar og gljáandi. Sumar- sprotar ljúka vexti í byrjun sept- ember. Blöð eru breið og miðl- ungsstór. Framleiðsla á Skessu gengur vel og hana kelur ekkert. Sprotar vaxa um 80-100 cm á ári. 38 SKÓGRÆKTARRlTiÐ 1999
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.