Skógræktarritið - 15.05.1999, Page 45

Skógræktarritið - 15.05.1999, Page 45
bygging er mjög gróf. Blöð eru handstrengjótt, svipuð rifsblöð- um, geta orðið mjög stór og sitja á löngum stilk. Haustlitur er oftast skærgulur. Blárifs þrífst í frjóum og rökum jarðvegi og hentar vel í skrautrunnaþyrping- ar og raðir. Það er einnig mjög hentugt sem undirgróður undir og á milli stórra lauftrjáa. Á sama hátt og rifsið getur dreifst með fuglum í íslensku skóg- lendi, má búast við að blárifsið geri það sama. Blárifs frá fyrri söfnunarferðum hefur lengi verið til f Múlakotsgarðinum í Fljótshlíð og einnig í Skrúð í Dýrafirði. Báðir runnarnir eru mjög harðgerðir, en líklega ekki í framleiðslu neins staðar. Þeir hafa ekki verið skoðaðir sérstak- lega í samanburði við Perlu. Gæta verður að því, að þeir blandist ekki saman við Blárifs 'Perlu', þar eð mjög erfitt er að þekkja f sundur líka klóna. Hélurifs 'Rökkva’ - Ribes laxiflorum 'Rökkva' Náð var í Rökkvu við Rjúpnalæk (Ptarmigan Creek) á miðjum Kenaiskaga í Suður-Alaska, ca. 60°32'N. Aðalsmerki hélurifsins eru fagr- ir haustlitir frá gulu yfir í dökk- rautt og jafnvel fjólublátt (antho- cyanblátt). Haustlitir birtast oft þegar um miðjan ágúst hjá Rökkvu. Blöð eru stór, hand- strengjótt með djúpum skerðing- um, olífugræn í fyrstu, seinna dökkgræn, áberandi falleg og þekja vel allt sumarið. Hélurifs myndar þykka breiðu af greinum, þar sem ársprotar vaxa fyrst upp á við, en síga síðan undan eigin þunga og leggjast alveg. Jarðlægargreinar slá auð- veldlega rót hér og þar. Hver runni þekur um tvo fermetra á nokkrum árum. Helsti galli hélu- rifsins eru stökkar greinafestingar fyrstu árin. Blaðmiklar greinar Blárifs 'Perla’ - Ribes bracteosum 'Perla’. vilja slitna af í roki. Er best að tjóðra þær niður við jörð strax í upphafi með vírlykkjum. En eftir þetta tímabil þenst runninn það hratt út, að ekkert munar um fá- einar afslitnar greinar. Brum hélurifsins eru áberandi rauð á veturna. Sterkrauð, stór endabrum á hélurifsi má nota til að þekkja það frá kirtilrifsi, sem annars líkist því mjög. Blómklasar eru stuttir, út- sveigðir og blómgunartími er samtímis eða strax eftir laufgun. Blóm eru bleik (hvít á kirtilrifsi). Ber eru dökkblá, nærri svört og oft þakin Ijósu vaxi. Þau bragðast mjög vel fersk. Bragðið minnir oft á aðalbláber. Berin þroskast mjög snemma á hlýjum stöðum, jafnvel í byrjun júlí. Þarf að tína þau í nokkur skipti, þar sem berin SKÓGRÆKTARRITIÐ 1999 43
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Skógræktarritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.