Skógræktarritið - 15.05.1999, Síða 59

Skógræktarritið - 15.05.1999, Síða 59
metra hæð og niður að sjávar- máli. Við þetta fall hlýnar loft um rétt rúma gráðu fyrir hverja 100 m sem það fellur. Á vetrum geta því komið gríðarleg hvassviðri, og hitinn náð allt að 15°C og staðið dögum saman.* Verður þetta mörgum trjátegundum að fjör- tjóni vegna frostþurrks, sem verð- ur við að sígræn tré hefja öndun og reyna árangurslaust að draga upp vatn úr frosnum jarðvegi. Þessi veðuráhrif koma oft fram á þann hátt hjá harðgerðum trjá- tegundum, að greinar vantar algerlega á aðra hlið þeirra og má helst lfkja þeim við flagg á stöng. Lerki og furutegundir þola best hnúkaþeyinn, en helst er að vænta árangurs af gróðursetn- ingu sígrænna tegunda á stöðum þar sem skjól er fyrir hnúkaþeyn- um og snjór safnast fyrir. Um jarðveg er það að segja að hann er blanda þeirra fjölmörgu bergtegunda sem Grænland er gert úr, t.d. gabbró, graníti, sandsteini og syeníti. Hann er grunnur og mjög grýttur. Eðlis- eiginleikar hans eru mjög breyti- legir eftir hversu mikið hann inniheldur af einstökum berg- tegundum. Sýrustigið er að jafnaði lægra en á íslandi eða pH5. Jarðvegur er frjósamastur í kjarr- eða skóglendi eins og þekkt er á íslandi. í jöðrum rækt- aðra túna má sjá miklar grjót- hrúgur sem bera þess vott hve grýttur jarðvegurinn er. f mýrum sem mikið er af, er yfirleitt sí- freri, jafnvel á láglendi. Fyrstu trjáræktartilraunir á Grænlandi Eldri tilraunir með gróðursetn- ingu erlendra trjátegunda á Grænlandi voru flestar gerðar af Dönum. Á sfðari árum hafa * Veðurfar þetta er ekki ósvipað því og stundum gerist norðaniands í suðlægum áttum, þó ekki séu stórviðrin jafn mikil og á Grænlandi. Grænlendingartekið aukinn þátt í tilraunastarfseminni. Fyrstu til- raunir með gróðursetningu er- lendra trjátegunda voru fram- kvæmdar af trúboðum um miðja nítjándu öld. Leifar þeirra trjáa sáust lengi fram eftir þessari öld en eru að öllum líkindum horfnar í dag. Árið 1892 sáði grasafræð- ingur að nafni L. K. Rosenvinge rauðgreni og skógarfuru frá N- Noregi nálægt botni Eiríksfjarðar (Tunulliarfik-fjarðar) norðan við Narsarsuaq. Enn standa sex veð- urbarðar skógarfurur um 4-5 m á hæð (2. mynd), en sfðasta rauð- grenið drapst árið 1990. Ástæða þess að trén hafa ekki náð meiri hæð kann að hluta til að vera sú að kvæmin eru allt of norðlæg. Það að kvæmin séu of norðlæg 2. mynd. Tré Rosenvinges, sex skógar- furur og eitt rauðgreni frá N-Noregi sem sáð varfyrir 1892. Kenneth Hoegh, landbúnaðarráðunautur í Qaqortoq, tekur borsýni úr rauðgreni- trénu sem var nýlega dautt þegar myndin var tekin og kannar árhringja- breidd. Ljósm.: HÓ 1994. þýðir að þau eru ekki aðlöguð dimmum sumarnóttum og búa sig undir vetur á miðju sumri fljótlega eftir að þau hefja vöxt. Nokkrar tilraunir voru gerðar á fyrri helmingi tuttugustu aldar, meðal annars af C. Syrach-Larsen og R. Bang-Christensen. Lang- mestur hluti þeirra trjáa sem flutt voru til Grænlands á þessum tíma hefur drepist, en þó standa eftir nokkur lifandi tré af hvítgreni SKÓGRÆKTARRITIÐ 1999 57
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Skógræktarritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.