Skógræktarritið - 15.05.1999, Qupperneq 61

Skógræktarritið - 15.05.1999, Qupperneq 61
í Qanagssiassat innst við Eiríks- fjörð í grennd við sáningar Rosenvinges (4. mynd), og í Upernaviarssuk (1/4 ha). Plönt- urnar þoldu illa flutning frá Dan- mörku og hófu vöxt of snemma, svo fljótlega var farið að rækta trjáplöntur í gróðrarstöð Pouls. Aðalverkefni skógarvarðarins á 5. mynd. Kugssuak við Ketilsfjörð (Tasarmiutfjörð) þarsem gróðursetn- ing innfluttra barrviða hófst árið 1953. Ljósm.: Saren 0dum 1994. 6. mynd. Poul Bjerge fyrrum skógar- vörður á Grænlandi stendur við fjalla- þin (kvæmi Hungry Horse í Montana, grs. 1984) í Kugssuak við Ketilsfjörð. Bak við hann sjást hvítgreni (kvæmi Knik River, Anchorage, Alaska, grs. 1960). Ljósm.: Sören 0dum 1996. þessum árum var gróðursetning 20.000 plantna sem ræktaðar voru á Grænlandi, í tvo reiti (3-4 ha að stærð) í Kugssuak við Ketilsfjörð (Tasarmiutfjörð), sem er töluvert sunnan við Eiríksfjörð (5. og 6. mynd). Síðar hafa fleiri tegundir og kvæmi verið gróður- sett í og við þessa reiti, m.a. plöntur frá fslandi. Nýrri trjáræktartilraunir Eftir miðjan áttunda áratuginn hófust tilraunir með efnivið sem Soren 0dum og Lars Feilberg söfnuðu í Klettafjöllum 1971, og síðar með efni sem Jon Dietrich- son, Tróndur Leivsson og Soren 0dum söfnuðu árið 1981 í Alaska og Bresku Kólumbíu. Hér var um að ræða fræ og sjálfsánar smá- plöntur (þó oft 5-10 ára) frá skógarmörkum og frá ýmsum stöðum við ströndina og inn til meginlandsins. Tilraunirnar hafa að geyma efnivið úr báðum söfn- unum ásamt efni frá Skandinavíu, og eru í Eystribyggð (Kugssuak, Upernaviarssuk og Narsarsuaq) en einnig norðar við vesturströnd Grænlands, í Qorqut við Godt- hábsfjörð (64°15'N br., 50°55'V 1.) og innst í Syðri-Straumsfirði við heimskautsbaug (um 4 km aust- an flugvallarins). Kostir þess að safna smáplönt- um frá skógarmörkum eru í fyrsta lagi, að þær eru að öllum líkind- um vel aðlagaðar mjög erfiðu veðurfari, í öðru lagi að allar sambýlisörverur, svo sem svepp- rót og geislasveppir, flytjast með trjánum frá heimkynnum sínum, og í þriðja lagi að plöntur eru til- búnar til gróðursetningar við fyrsta tækifæri á nýjum stað. Auk þessa má benda á að tré ná sára- sjaldan að þroska fræ á skógar- mörkum og því er miklum tilvilj- unum háð að hitta á fræár. Ljóst er þó að ýmsar miður gagnlegar lífverurgeta borist með lifandi plöntum, s.s. trjásjúkdómar og meindýr. Á hinn bóginn má benda á kosti þess að kanna við- nám trjáa gegn náttúrlegum óvinum í nýjum heimkynnum strax í upphafi ræktunar, með því er minna fórnað og líkur minnka á að skaðinn verði meiri síðar. Fræi sem safnað hefur verið í þessum söfnunarferðum, hefur annaðhvort verið sáð í Horsholm eða í gróðrarstöðinni í Upernavi- arssuk, og eru plöntur yfirleitt þriggja til fjögurra ára gamlar við gróðursetningu (3/0 eða 3/1 plöntur). Smáplöntur sem safnað hefur verið við skógarmörk, hafa oft og tfðum verið geymdar ein- hvern tfma í gróðrarstöð þangað til unnt hefur verið að gróður- setja þær. SKÓGRÆKTARRITIÐ 1999 59
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Skógræktarritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.