Skógræktarritið - 15.05.1999, Qupperneq 65

Skógræktarritið - 15.05.1999, Qupperneq 65
Tafla 2. Gróft yfirlit yfir þær trjátegundir og kvæmi þeirra sem hvaö best hafa reynst í trjásafninu ■ Narsarsuaq á Grænlandi (Soren Odum 1998). Trjátegund Latneskt heiti Efniviður frá eftirtöldum svæðum Vænlegasta efnið Fjallaþinur Abies tasiocarpa Yukon til Colorado og Utah. Mið-Colorado til Yukon. Mýralerki Laríx tarícina Mið-Alaska, Hudson Bay, Ungava Bay ásamt efni frá Norður Ontario. Ungava Bay (Labrador). Síberíulerki’ Laríx sibiríca Krasnojarsk til Sjagonarsk ásamt Altaifjöllum. Rússalerki Laríx sibiríca var. sukaczewii Pinega (Arkhangelsk) ásamt efni úr skandinavískum frægörðum (upphafl. efni úr Raivola frægarðinum), ennfremur frægörðum í Eystrasaltslöndum byggðum á efni frá Úralfjöllum. Mest af efninu hefur reynst vel. Rauðgreni Picea abies Skandinavía (61°-68°N br.), Alpafjöll, Mið- Síbería, Altaifjöll (P. obovata). NV-Noregur 65°-66°N. Hvítgreni Picea giauca Alaska til Yukon til NV-landsvæðanna (NW Territories) til norðanverðrar Bresku Kólumbíu. í S-Dakota. Þess utan Hudson Bay, Ungava Bay.Black Hills. Breska Kólumbía - Alaska - Yukon frá 56°-64°N. Sitkabastarður Picea x lutzii Náttúrl. blendingur sitka- og hvítgrenis. Efni safnað á blöndunarsvæði sitkabastarðsins í Alaska. Efni ættað frá Kenai-skaga í Alaska. Blágreni Picea engelmannii Arizona til sunnanverðrar Bresku Kólumbíu og Alberta. Colorado og svæði þar fyrir norðan. Bláhvítbastarður P. engelmannii x glauca Blöndunarsvæði 46°-50°N. Norðlægustu útbreiðslusvæði blágrenis sem innihalda líklega tegundablendinga. Lindifura Pinus cembra sibirica Krasnojarsk, Irkútsk, Innri Mongólía Skógarfura Pinus sylvestris Skandinavíuskagi, nokkur síberísk kvæmi, Innri Mongólía. Háfjallakvæmi frá S-Noregi, Ulan-Ude (Síb.) og Innri Mongólía. 1 Sama á við á Grænlandi og á íslandi, að síberíulerki er frekar hætt við skemmdum af völdum barrviðarátunnar en rússalerki. Kemur þessi munur sér í lagi í Ijós á köldum og rökum sumrum. allar hlíðar. Þar er fjárlaust vegna flugvallarins og sparar það girð- ingarkostnað. Gróðursetning í trjásafnið hófst 1976, en frá 1982 hefur þar verið gróðursett með það að markmiði að koma upp trjásafni. Mestöll vinna við gróðursetningu og söfnun efnis í trjásafnið hefur farið fram í sjálf- boðavinnu, yfirleitt í sumarleyf- um þeirra Sorens 0dum, Pouls Bjerge, Kenneths Hoegh og Mads Nissen, sem tekið hafa bátt í þessu verki ásamt fjöl- mörgum öðrum sem of langt mál yrði að telja upp hér. Fjölmargar trjá- og runnategundir frá skóg- armörkum vfðs vegar um heim hafa verið gróðursettar í trjásafn- ið (1. tafla). Margar tegundir hafa drepist strax á fyrstu árum eftir gróður- setningu eða jafnvel í gróðrar- stöðinni í Upernaviarssuk, aðrar hafa dafnað vel í nokkur ár en drepist f köldu árferði, svo sem á árunum 1982-1984. Verulegur hluti af gróðursettum trjáplönt- um hefur þó lifað fram til þessa og dafnað ágætlega. Eru myndar- leg tré af fjallaþin, blá- og hvít- greni, sitkabastarði, stafa-, lindi- og skógarfuru, síberíu- og rússa- lerki, ásamt ýmsum lauftrjám farin að skjóta kollinum upp úr birkikjarrinu í Narsarsuaq (10.-12. mynd). Þær trjátegundir og kvæmi þeirra sem virðast best aðlagaðar veðurfari á svæðinu eru sýndar í 2. töflu. Sú tegund sem hvað best hefur reynst f trjásafninu er fjallaþinur. Á allra síðustu árum hafa verið gróður- settar tugir þúsunda rússalerki- plantna, sem oftast hafa verið fengnar úr íslenskum gróðrar- stöðvum (13. mynd). Síberíu- og rússalerki þrffast vel f Narsarsuaq og eru hæstu trén, sem gróður- sett voru 1953-54, um 8 m há * *Trén eru af Krasnojarsk kvæmi og eru alls ekki talin meðal þeirra vænlegustu í Narsar- suaq. SKÓGRÆKTARRITIÐ 1999 63
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Skógræktarritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.