Skógræktarritið - 15.05.1999, Síða 68
HEIMILDIR
Við skrif þessarar greinar var í megin-
atriðum stuðst við eftirfarandi heimildir.
Fischer, A. Torp Madsen, F. Steinecke
Nielsen, H. og Boeg Rasmussen, C.
(skógræktarnemar við Landbúnaðar-
háskólann í Kaupmannahöfn) 1999.
Det Gronlandske Arboret. Skoven.
2: 62-66.
Fredskild, B. og 0dum, S. 1990. The
Greenland Mountain birch zone, an
introduction. The Greenland
Mountain birch zone, Southwest
Greenland, 1990. Ritstýrt af Bent
Fredskild og Soren 0dum. Meddel-
elserom Gronland, Bioscience 33.
ISSN 0106-1054, bls. 3-7.
ingvi Þorsteinsson 1983. Undersogelser
af de naturlige græsgange i Syd-
Grpnland 1977-1981. Rannsókna-
stofnun iandbúnaðarins og Land-
búnaðarrannsóknastöðin í Uperna-
viarsuk. 223 bls.
Magelund Rasmussen, M. 1998. Pá
grænsen af det mulige. Mosaik (blað
Landbúnaðarháskólans í Kaup-
mannahöfn) 6: 12-13.
Sigurður Blöndal. 1981. Ferðtil Eystri-
byggðar á Grænlandi. Ársrit Skóg-
ræktarfélags íslands. bls. 50-52.
Voigt, S. 1999. Skovtur pá Gronlandsk.
Grein í Berlingske Tidende, 4. sek-
tion, þriðjudaginn 2. mars 1999.
bls. 8-9.
0dum, S. 1979. Actual and potential
tree-iine in the North Atlaritic region,
especially in Greenland and the
Faroes. Holarctic Ecology 2: 222-227.
0dum, S. 1982. Skovdyrkning i
Sydgraniand - fra eksperiment til
realitet ? Forskning i Gronland.
Nr. 3. ISSN 0105-7502. bls. 18-24.
0dum, S. 1990. Afforestation experi-
ments reflecting the treeiine con-
ditions in Southwest Greenland. The
Greenland Mountain birch zone,
Southwest Greenland, 1990. Ritstýrt
af Bent Fredskild og Soren 0dum.
Meddelelser om Granland, Bio-
science 33. ISSN 0106-1054. 43-61.
0dum, S. 1991. Choice of species and
origins for arboriculture in Green-
land and Faroe islands. Dansk
Dendrologisk Ársskrift. Dansk
Dendrologisk Forening. Bind IX.
Kaupmannahöfn. 1-78
0dum, S. 1998. Choice of Plant Material
for SW-Greenland. Samantekt frá
fundi Norrænna trjáfræðinga og trjá-
erfðafræðinga sem haldinn var í Biri,
júnf 1998. 4 bls.
t S0ren 0dum
Arboretsforstander
F. 19. febr. 1937 • D. 29. maí 1999.
S0ren 0dum (dr. agro. 1990) forstöðumaður í trjásafni Landbún-
aðarháskólans í Kaupmannahöfn í Horsholm lést hinn 29. maí
síðastliðinn á sextugasta og þriðja aldursári. Soren átti mikil og
góð samskipti við íslenska trjáræktendur og skógræktarmenn sér í
lagi hvað varðar söfnun á trjáfræi og plöntum til nota á norðlæg-
um slóðum. Soren naut mikillar virðingar fyrir störf sín bæði í sínu
heimalandi sem og á alþjóðavettvangi. Hann var mikill íslands-
vinur, heimsótti ísland nokkrum sinnum og tók meðal annars þátt
f að skipuleggja ráðstefnu sem haldin var á Laugarvatni 1991 og
fjallaði um skógrækt á norðurslóðum.
Of langt mál væri að telja upp öll þau verk sem Soren er þekktur
af en hans þáttur í stofnun trjásafnsins í Narsarsuaq er án efa eitt
af þeim verkum sem hvað lengst verður minnst.
Soren lætur eftir sig eiginkonu og þrjú uppkomin börn.
KOGRÆKTARFELAG REYKJAVIKUR
ungt félag með áratuga reynslu
vinnur að trjárækt og skógrækt í Reykjavík og víðar
starfar með sveitarfélögum, einstaklingum og
félagasamtökum
66
Skógræktarfélag Reykjavíkur
Fossvogsblettur 1 • 108Reykjavík
SKÓGRÆKTARRITIÐ 1999