Skógræktarritið - 15.05.1999, Page 76

Skógræktarritið - 15.05.1999, Page 76
að enginn mætti sækja skóg í al- menning „nema eftir manntali, nl. hest fyrir mann hvern." Þó færu margir þangað tværtil þrjár ferðir og tækju helmingi meiri skóg en leyfilegt væri. Þeir bentu einnig á að skógarló væri innar á afréttinum, m.a. í Gljúfurleit, Bláskógum og Fitja- skógum. Það skóglendi væri farið „að kala og fúna til stórskemmda og verður að fárra ára fresti að engu ef ekki er yrkt". Þeir vildu því „hagnýta téð fornviði sem fyrst en hlífa þar á móti hinu sem blómgast gæti". Því bæri í fyrsta lagi að banna alla skógarnotkun í Búrfelli næstu fimm árin og heimila öllum - jafnvel skylda - að hagnýta sér skógarló þá og kalviði sem innar væru á afréttin- um. Vildu þeir leyfa kolagjörð þar og hugsuðu sér að flytja mætti heim allt að þvf tvær tunnur fyrir hverja sex menn á heimili.9 Yrking Skriðufellsskógar er vandasöm Heimildir eru stopular um þetta mál næstu árin, en árið 1845 er sjónum aftur beint að Skriðufelli. Þar bjuggu þá á sinni hálflend- unni hvor lón Sigurðsson (1842-1884), maður á besta aldri, og Ólafur Þórðarson (1804-1849), nokkuð við aldur, fæddur 1773. Jón var sonur Sigurðar Magnús- sonar og Guðrúnar Þorláksdóttur er keyptu Skriðufell af Skálholts- stól, en Sigurður dó 1803 og var Ólafur seinni maður Guðrúnar. Nokkrar ábendingar höfðu þá borist til sýslumanns um yrkingu Skriðufellsskógar en Páll Þórðar- son Melsteð fór sér hægt. Haust- ið 1845 tók hann sæti í skatta- nefnd í Reykjavík en sonur hans, Páll Melsteð, sfðar sagnfræðing- ur, var settur yfir sýsluna á með- an. Hann var ungur og gunnreifur og þann 1. nóvember 1845 tók hann sér pennann í hönd og reit Gnúpverjum um Skriðufell í Þjórsárdal: I Skriðufellsskógi. Horft til suðurs. Skriðufell til hægri. Ljósm.: Böðvar Guðmundsson. Fjailmannafit og Fjallmannabrekka við Sandá í Skriðufellslandi. Ljósm.: Böðvar Guðmundsson. Jörð þessi er svo ágætlega prýdd og útbúin að skógi, að hann gæti staðið um aldur og æfi nema eldur eða þess konar ofrfki náttúrunnar eyði honum, ef mennirnir með ósvífni og skammsýni, verr en nokkur jarðeldur, gerðu sér ekki eins og far um að uppræta hann. Ég ætla að frágangur manna á Skriðufellsskógi, eins og nú tíðkast, sé eitt það sóðalegasta, sem unnið er að hér á landi, og er það þeim sem hann eiga til hinnar mestu minnkunar, bæði lifandi og dauðum, að hafa horft á og látið sig litlu varða, þó hann væri gjörsamlega felld- ur og lagður í eyði á fáum árum, þar sem hann áður blómgaðist vel meðan skyn- samlega var að honum farið. Mér virðist að sæmra hefði ver- ið þessum mönnum að hyggja 74 SKÓGRÆKTARRITIÐ 1999
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Skógræktarritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.