Skógræktarritið - 15.05.1999, Page 78

Skógræktarritið - 15.05.1999, Page 78
greindum plássum sprettur skóg- ur, heldur fúnar og rotnar."16 í öðru bréfi síðar í desember 1847 mælist skógverndarnefndin til þess að skógarló sú sem þá var í Búrfelli yrði alfriðuð næstu þrjú árin. „En í stað þess sparnaðar ættum vér Eystrihreppsmenn að nota okkur til kola - í millitíð - kalviðarló þá sem hér og þar er að finna um afrétt okkar''.17 Tíminn var enn ekki kominn til friðunar Búrfellsskógar. En árið 1852 skrifuðu þeir Guðmundur Þorsteinsson í Hlíð, Guðmundur Magnússon á Minna-Hofi og Bjarni Oddsson í Sandlækjarkoti Þórði Guðmundssyni á Litla- Hrauni sem þá var nýlega orðinn sýslumaðurÁrnesinga. Skoruðu þeir á sýslumann að friða Búr- fellsskóg og meina Rangæingum að kaupa skóg á Skriðufelli. Ekki treysti sýslumaður sér til að af- greiða þessa ósk þá þegar, en þegar bónin var endurnýjuð í september 1856 ákvað sýslumað- ur að vísa henni til amtsins. Kær- komin væru afskipti þess, enda væri þetta í anda konunglegrar tilskipunar frá 1805 fyrirdanska konungsríkið í heild. „Grund- vallarreglurnar úr henni um viðhald skóganna hafa Skriðu- fellseigendurnir ekki viljað þýð- ast", skrifar sýslumaður, „þótt ég hafi bréflega á mínum fyrstu árum hér bent þeim alvarlega á þær".18 Úrskurður amtsins var svo gefinn þann 25. febrúar 1857. |.G. Trampe greifi og stiftamtmaður telur mál þetta „svo mikilsvarð- andi fyrir land og lýð að það mætti ætla að ekki þyrfti með sektum og hegningum að til- halda skógareigendum að gæta þarna eigin hagsmuna". Fól Trampe sýslumanni að komast að raun um hvort Skriðufells- skógi sé eyðilegging búin og með ráði tilsjónarmanna megi hann fyrirbjóða skógareigendum að höggva skóginn „nema tii eigin sparsamra heimilisþarfa".'5 Á Búrfellsskóg var ekki minnst f bréfinu frá Trampe.En Þorsteinn Bjarnason fræðimaður frá Há- holti drepur á þetta mál mörgum áratugum seinna og telur að Þórður sýslumaður hafi tekið málið að sér, „og vannst högg f Búrfelli og Skriðufellsbændur hættu að mestu að leyfa Rang- vellingum skógarhögg".20 Lauk þar að mestu bréfaskipt- um og skýrslum um ástand skóga ÍÁrnessýsiu, en telja má að þeim hafi verið bjargað á úrslitastund. HEIMILDIR 12. Landsbókasafn íslands. Hand- 1. Þjóðskjalasafn fslands: Veðmála- bók Árnessýsiu 1790-1824. ritadeild: Brynjúlfur Jónsson: Skrá yfir bændur í Gnúpverja- hreppi frá elstu manna minnum. 2. Þ.I. Veðmálabók 1790-1824 Lbs. 2608 8vo. 3. Æfisaga Þórðar Sveinbjarnarson- 13. Þ.Í.: Bréfabók 1841-48. Árn. III. 11. ar. Reykjavík 1916. nr. 100. 4. Þ.I.: Bréfabók sýslumanns Árnes- 14. Þ.Í.: Bréfasafn Árnessýslu. Árn. 11. sýslu 1822-1828. Árn. III. 6. nr. 31. 26. bl. 24. febr. 1847. 5. Þ.Í.: Bréfabók 1828-31. Árn. III. 7. 15. Þ.Í.: Bréfasafn Árnessýslu. Árn. II. nr. 561. 26.b. 14. sept. 1848. 6. Þ.Í.: Bréfabók 1822-28. Árn. III. 6. 16. Þ.Í.: Bréfasafn Árnessýsiu. Árn. II. nr 406. 26. b. 10. des. 1847. 7. Þ.Í.; Bréfabók 1828-31. Árn. III. 7. 17. Þ.Í.: Bréfasafn Árnessýslu. Árn. II. nr. 734. 26. bn. 20. des. 1847. 8. Þ.Í.: Bréfabók 1828-31. Árn. III. 8. 18. Þ.Í.: Bréfabók 1852-58. Árn. III. nr. nr. 41-44. 1322. 12. des. 1856. 9. Þ.Í.: Bréfasafn Árnessýslu. Árn. II. 19. Þ.Í.: Bréfasafn Árnessýslu. Árn. II. 26. b. 30. apríl 1842. 30. 13. jan. 1857. 10. Þ.Í.: Bréfabók 1841-48. Árn. III. 11. 20. Lbs. Handritadeild: Þorsteinn nr. 779. Bjarnason: Samtíningur um 11. ÞBréfasafn Árnessýslu. Árn. 11. Gnúpverjahrepp á 19. öld. Lbs. 26.b.30. nóv. 1847. 2866 8vo. - FERÐAFÉLAG ÍSLANDS - FJÖLBREYTT 0G LIFANDI STARF Árbækur: Vandaðar heimildir um landið okkar. Árbókin 1999 fjallarum Vestur-ísafjarðarsýslu. Skálar: 33 sæluhús á fjöllum og í eyðibyggðum. Ferðir: Við allra hæfi, langarog stuttar, um fjöll og láglendi. Félagar: Um 8000 talsins og taka þátt í dagsferðum, helgarferðum, sumarleyfisferðum, vinnuferðum og ýmsum verkefnum auk þess að lesa árbókina sér til gagns og skemmtunar. Félagar njóta afsláttarkjara í ferðum og skálum og að auki hjá ýmsum fyrirtækjum Fræðslurit: Til fróðleiks um ýmsar leiðir og svæði, fást á skrifstofunni ásamt öðrum útgáfum F.í. Fréttabréf: Eru gefin út fjórum sinnum á ári, þ.á.m. er ferðaáætlun ársins. Deildir F.Í.: Eru 10 talsins, vítt og breitt um landið. Skrifstofan: Mörkinni 6, 108 Reykjavík, s. 568 2533, fax 568 2535. Fleimasíða: www.fi.is Netfang: fi@fi.is i 76 SKÓGRÆKTARRITIÐ 1999
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Skógræktarritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.